Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 26
20 KIHKJUIUTIÐ Ung móSir túlkar Maríumyml eftir „Rafael í allri sinni dýrð“. Fegurð og góðvild þetta tvennt og eitt livað er umkoiniilausara í rangsnúnum lieimi Og þó mest af öllu og mun lifa allt. Enn er kvæðið Dögun merkilegt í þessu tilliti, þótt það verði ekki tilfært hér. Það er ylur og birta lífstrúar og vonar í þessum ljóðum, sem vert er að veita atliygli. Áhrij íslenzku kirkjunnar 1 (svar)grein um Gissur Jarl og Snorra Sturluson, eftir Björn Þorsteinsson sem birtist í Morgunblaðinu 7. janúar, stendur eftirfarandi, sem vel má í minnuni liafa: „Hver dæmir sig með verkum sínum, en alls ekki aðra, og við íslendingar erum engir menn til þess að lítilsvirða fornbelgar stofnanir. 1 bókinni um Gissur jarl segir, að drengskapar- bugsjón beiðindóms liafi fokið út í veður og vind bér á landi á 13. öld og í staðinn komið svik og prettir. Þetta er vægast sagt vafasamur fróðleikur. Forfeður okkar bjuggu við rúm- lega tveggja alda kristni á 13. öld, 5 - 7 kynslóðir böfðu þá þegar vaxið upp í alkristnu landi og dagar lieiðninnar fyrir löngu taldir. Kirkju- og kristnisaga okkar íslendinga er uni margt sérkennileg. „Það er eftirtektarvert, liversu skjótt tekst að uppræta heiðinn sið, því þótt leitað sé með logandi ljósi, er vart mögulegt að finna nokkra verulega lieiðna leif í beimild- um vorum frá kristna tímanum og má ekki ætla, að þær bafi verið svo breinsaðar af öllu þess báttar af einbverjum ásetn- ingi; það tókst jafnvel að litrýma liinum beiðnu dagaheilum- Hefur það eigi tekizt í neinu öðru landi nema Grikklandi, svo að vitað sé“. Þannig farast Magnúsi Má Lárussyni prófessor orð í ritgerð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.