Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 19
KIRKJURITIÐ 13 landsins, en lítiS eða ekkert um vélar. Það liafa verið blóðugir hardagar í heiminum, það eru fyrri stríðslokin. Verzlun og annað er mjög erfiðleikum bundið. En meðan maður er ungur er nnnni gaumur gefinn að erfiðleikum. Eg man að mér urðu það nokkur vonbrigði, að engin kirkja var á Hesli, ég liafði blakkað til að eiga eftir að vera á kirkjustað og laka á móti kirkjugestum eins og mamma liafði gert. En við áttum ágæta uagranna og margt gerði það að verkum að oft var gestkvæmt, t'd. var sími þar, sem var mjög óvíða í sveitinni, fyrstu árin eflir að við komum. Ég segi frá þessu, vegna þess að ég tel !>að eitt höfuðatriði að fá að kynnast sóknarfólkinu, eiga nokkurs konar sálufélag við það. Mitt álit er, að prestshjónin °8 þá sérstaklega presturinn, eigi að geta tekið þátt í, ckki ein- gongu sorgum þess, lieldur einnig gleði þess, og á það virðist mér benda orðið sálusorgari. Þegar ég lít aftur í tímann, minnist ég kannski allra skýrast, bversu allir voru blýlegir og góðir í okkar garð.Ég man þcgar við hjónin fórum suður með 2 ung börn, ríðandi norðan úr Skagafirði að við gislum síðustu nóttina á stóru, merku lieimili 1 nagrenni Hests, að um morguninn kallaði húsmóðirin, öldruð ekkja mig á eintal. Samtalið man ég ekki nákvæmlega, en það hlýjaði mér ótrúlega inikið, því ég fann samhug og samúð Seishi úr liverju orði hennar. Seinna fann ég þessa sömu liugsun streynia lil mín þegar ég gat myndað félagsskap með konunum fengið að vinna með þeim að almennum áhugamálum okkar allra. Ég veit, góðu félagssystur, að þetta þekkið þið allt mæta- 'el og liafið sennilega náð enn betur að kynnast sóknarfólkinu en nier tókst, en náin kynni prests og safnaðar eða prestshjóna °{í safnaðar, vil ég álíta að sé höfuðnauðsyn þess að gott og 1 raust safnaðarstarf myndist, og í því tilliti vil ég álíta að kon- a» geti og eigi að vera virkur aðili. Það samstarf þarf að vera b> ggt á náinni viðkyimingu, kærleika og samúð. Við vitum og þekkjum allar, að gleði og sorg eru oft nánir förunautar og ganga á víxl inn í líf sérhvers manns, en þá er JMannmum gott og nauðsynlegt að eiga einhvern vin, sem liægt ei að leita til. Það er næsta ótrúlegt liversu eitt vingjarnlegt °rð, á réttu augnabliki getur miklu áorkað, jafnvel eitt hand- ,ak. Þetta vil ég undirstrika við ykkur, ykkur sem eigið kanske eÞir að standa frammi fyrir bugaðri manneskju. Ef lil vill
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.