Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 48
Heimir Steinsson: Fréttir úr Austfjörðum ríðarfar Iicfur verið rysjótt licr eystra það sciu af er vetri. Var desembcrmánuður óliægur og fannfergi víða um jólin, en það olli örðugleikum varðandi niessur á útkirkjum. Prestslaust er í Hólmaprestakalli, en síra Áj-ni Sigurðsson í Neskaupsstað þjónar brauðinu. Fór liann sjóleið til Eskifjarðar og Reyðar- fjarðar um jólin. Eftir áramót brá lil betri veðráttu, og hefur Oddsskarð verið fært um sinn, en um það liggur þjóðbraut niilli Nesprestakalls og Hólmaprestakalls. Síra Ágúst Sigurðs- son í Vallanesi liefur og unnið nokkur prestvei-k í Hólma- ]jrestakalli. Síra Kristinn Hóseasson í Eydölum þjónar Kolfreyjustað í veikindaforföllum síra Þorleifs Kristmundssonar. Við jólaguðsþjónustur í Vallanesprestakalli lék dr. María Baiier Júttner einleik á fiðlu, kirkjugestum til óblandinnar ánægju. Við messur í Vallanesi og að Egilsstöðum voru fluttir Hátíðasöngvar síra Bjaj-na Þorsteinssonar. Á síðast liðnu ári bárust Seyðisfjarðarkirkju eftirtaldar gjafir: Kr. 25.000.oo, seni Kvenfélagið „Kvik“, Seyðisfirði, gaf kirkj- unni, til beiðurs frk. Guðrúnu Gísladóttur á níræðisafmæli liennar. Var því fé varið til stofnunar orgelsjóðs, en í ráði er að kaupa jjípuorgel í kirkjuna. Kr. 25.000.oo, sem erfingjar frk. Margrétar Helgadóttur afbentu kirkjunni og lagðar voru í sama sjóð. Gefendur eru: Guðrún Helgadóttii-, Reykjavík, Þórliallur Helgason, Orms- stöðum, Indriði Helgason, Akureyri, og börn þeirra Gísla Helgasonar og Hallgríms Helgasonar. Kr. 10.000.oo frá þeim systrum Guðlaugu og Kristínu Sveins- dælrum, Seyðisfirði. Er sú gjöf fram borin til minningar um látna ættingja þeirra systra. Kr. l.OOO.oo frá Sveinlaugu Sveinsdóttur, Sandgerði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.