Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 48

Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 48
Heimir Steinsson: Fréttir úr Austfjörðum ríðarfar Iicfur verið rysjótt licr eystra það sciu af er vetri. Var desembcrmánuður óliægur og fannfergi víða um jólin, en það olli örðugleikum varðandi niessur á útkirkjum. Prestslaust er í Hólmaprestakalli, en síra Áj-ni Sigurðsson í Neskaupsstað þjónar brauðinu. Fór liann sjóleið til Eskifjarðar og Reyðar- fjarðar um jólin. Eftir áramót brá lil betri veðráttu, og hefur Oddsskarð verið fært um sinn, en um það liggur þjóðbraut niilli Nesprestakalls og Hólmaprestakalls. Síra Ágúst Sigurðs- son í Vallanesi liefur og unnið nokkur prestvei-k í Hólma- ]jrestakalli. Síra Kristinn Hóseasson í Eydölum þjónar Kolfreyjustað í veikindaforföllum síra Þorleifs Kristmundssonar. Við jólaguðsþjónustur í Vallanesprestakalli lék dr. María Baiier Júttner einleik á fiðlu, kirkjugestum til óblandinnar ánægju. Við messur í Vallanesi og að Egilsstöðum voru fluttir Hátíðasöngvar síra Bjaj-na Þorsteinssonar. Á síðast liðnu ári bárust Seyðisfjarðarkirkju eftirtaldar gjafir: Kr. 25.000.oo, seni Kvenfélagið „Kvik“, Seyðisfirði, gaf kirkj- unni, til beiðurs frk. Guðrúnu Gísladóttur á níræðisafmæli liennar. Var því fé varið til stofnunar orgelsjóðs, en í ráði er að kaupa jjípuorgel í kirkjuna. Kr. 25.000.oo, sem erfingjar frk. Margrétar Helgadóttur afbentu kirkjunni og lagðar voru í sama sjóð. Gefendur eru: Guðrún Helgadóttii-, Reykjavík, Þórliallur Helgason, Orms- stöðum, Indriði Helgason, Akureyri, og börn þeirra Gísla Helgasonar og Hallgríms Helgasonar. Kr. 10.000.oo frá þeim systrum Guðlaugu og Kristínu Sveins- dælrum, Seyðisfirði. Er sú gjöf fram borin til minningar um látna ættingja þeirra systra. Kr. l.OOO.oo frá Sveinlaugu Sveinsdóttur, Sandgerði.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.