Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 16
SigríSur Björnsdóttir: Gömlu prestssetrin Erindi flutt á fundi í Prestakvennafélagi íslands aS Laugarvatni 22. júní 1966. I j)essu stutta erindi mínu, sem liér fer á eftir, vil ég leitast við aff lýsa prestssetrum um o{í eftir aldamótin en Jiar sem tíminn er takmarkaffur mun é" verffa að fara fljótt yfir sögu. Þær hreytingar, sem orffiff liafa hér á landi síðan um ahla- mót eru svo miklar, aff varla er unnt að gera sér fullkomna grein fyrir jieini, nema fyrir j)á, sem sjálfir hafa upplifaff j)ær í raun og sannleika. Hvergi munu þó ])essar breytingar liafa orffiff meiri en í sveitum landsins. Þar sem áffur voru mannmörg heimili standa nú næstum tómir bæir. Nú eru aftur stór landssvæði grædd upp, ])ar sem áffur var tún, aðeins út frá bænum. Nú standa búvélar og bílar heima viff húsin, þar sem áður gat aff líta skóflur, orf og hrífur, sem reist voru upp viff húsveggina. Enginn vafi leikur á því, aff liér liefur veriff unninn stórsigur — nýtt landnám. Um aldamótin var liægt að tala um þrjár tegundir ábýlis- jarffa: Höfuffbóiin, jarffir sjálfseignarbænda, og svo kotin. Afkoma fólks fór })á auffvitað eftir j)ví hvernig bújarffirnar voru, góffar effa rýrar, hægar eða fólksfrekar. En baráttan fyrir lífinu var oftast hörff, og allir urffu að vinna, oft langan vinnudag, jafnt stórbóndinn sem kotbóndinn. Tíðarfar gat brugffist j)á eins og nú og ])á voru engir styrkir eða hjálp frá ])ví opinbera, en skattar bafa sennilega verið litlir, í j)á daga Þaff má meff sanni segja, aff |>á bafi bver orffiff aff treysta á sjálfan sig. Ég jield ég megi fullyrða aff prestssetrin voru oftast í tölu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.