Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 32
26 KIRKJURITIÐ biskupi lil lílúr<íískra tilrauna. Stúdentum flutti ég erindiskorn um íslenzkt kirkjulíf og vona, að ]>eir liafi orft'ið einlivers vís- ari, enda voru þeir spurulir og áhugasamir. Tveir aðstoðarbiskupar eru í Southwellstifti, enda er það geysifjölmennt. Þáðum við boð að þeim báðum. Dómkirkjan í Southwell, mikil og forn, þykir eitt fegursta Iiús á Englandi. Hún er ríkulega liagnýtt. Höfuðprýðin í tíða- Iialdi þessa fagra helgidóms er fámennur úrvalskór skóla- drengja og er söngur hans í kirkjunni liður í söngnámi þeirra. Þótti mér liann ekki standa rnikið að liaki hinum heimsfræga drengjakór í Kings College kapellu í Camhridge. Sunnudaginn 12. des. prédikaði ég í Southwell-dómkirkju. Aður en við héldum lieimleiðis fórum við til Camhridge til fundar við þá prófessorana Nurser og Lampe, en þeir eru eins og stendur lielztu menn í þeirri nefnd, sem af enskri liálfu sækir reglubundna viðræðufundi við skandínavíska guðfræð- inga. Öll var Jiessi fiir okkur til óblandinnar ánægju, enda allt til þess gert af liálfu gistivina okkar, að svo mætti verða, ])ótt dag- arnir væru strangir og ferðir sem þessar séu ekki áre.ynslulaus- ar. Þetta hoð var lítill þáttur í þeirri viðleitni kristinna bræðra nútímans að styrkja tiltrú og hræðrabönd, smávægilegur ])áll- ur í mjög stóru samhengi og á mælikvarða lieimskristninnar, en tákn góðvildar í garð íslenzku kirkjunnar og tillitssemi, sem vér megum meta mikils. Vona ég og, að á eftir fari nánari kynni kirkna í milli, til örvunar og frjóvgunar íslenzku kirkju- lífi. Handhæg og aðgengileg hók um anglikönsku kirkjuna er Anglicanism eftir Steplien Neill ÍPelican Books A 421). Einnig vil ég henda á: A. M. Ramsey: From Gore to Temple. The Developement of Anglican Theology 1889- 1939, 3. prentun, Longmans 1962.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.