Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 33
B
enjamín Kristjánsson:
Ferðin til Fégjarnsborgar
— Hugvekja á þrettándanum —■
„Takiíi náttstaS í kjarrinu aS kveldi,
þér kaupmannalestir Dedansmanna“.
D. St.
^ þeim tímum, þegar sumir lialda að ríkt liafi alger menning-
arskortur í veröldinni, voru betri kvæði ort á Islandi en stund-
l,JU síðar. Þá voru gullaldar-bókmenntir vorar skráðar. Aldrei
Var íslenzkt tungutak fegurra. Þá bugsuðu menn meira um
en seinna varð', og kirkjur voru belgir staðir. Segir t.d. á
þessa leið í Sólarljóðum:
Á guð skal lieita
til góðra hluta,
þann er hefur skatna skapað,
mjök fyrir verður
manna bverr,
er seinar finna Föður.
Þá hugsaði margur um sálubjálp sína, ef til vill á barnalegan
bátt en þó af mikilli alvöru.
Því fylgdi mikil ábyrgð að vera maður. Andspænis eilífðinni
stóðu nienn skelfingu lostnir. Sá feiknarlegi leyndardómur
snart ímyndunarafl miðaldamanna og tilfinningar þeirra með
ittiklu meira afli en vér getum nú gert oss í liugarlund. Ofar
dllu var Guðs dýrðlega veröld, en Gylfarstraumar óvinarins
"feujuðu á annau veg blandnir mjög við blóð. Um hverja
tHannssál börðust englar Guðs við andaverur vonzkunnar í liim-