Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 34
28 KIRKJUIUTIÐ ingeimnum. Þar skóku djöflarnir vængi sína, svo að' sprakk viS liauður og liiminn, en frá hlóöum Vítis mátti heyra grimm- legan gný fordæmdra. Þar voru þeir píndir fyrir syndir sínar í jarðlífinu og áttu illa vist. Menn sá ek ]>á, er margt höfðu orð á annan logið: Heljar hrafnar úr liöfði þeim harðlega sjónir slitu. Menn sá ek þá, er mörgum hlutum væltu um annara eign. Flokkum þeir fóru til Fégjarns horgar ok höfðu byrðar af hlýi. I óði þeim, sem hinn forni höfundur vill að kveðinn verði fyrir kvikum og fullyrðir að sé minnst að mörgu loginn, er skýrt frá þeirri lilið tilverunnar, sem margir halda að umflúin verði og ekki sé til: lífinu hinum megin. En það líf fylgir þessu eins og bakhliðin tunglinu fylgir þeirri, sem að okkur snýr. Allir Iilutir verða um síðir afhjúpaðir í eilífri birtu og það eru þeir reyndar á hverri stund fyrir þeim, sem augu hafa til að sjá. Grikkir vissu að Refsinornirnar eltu uppi menn, sem illverk hefðu unnið, og næðu þeim alltaf að lokum. Þeir höfðu hug- mynd um Tartaros eins og kristnir menn um Víti. Þetta eru vitanlega trúarlegar táknmyndir, en styðjast við augljós rök. Hin sígildu erindi Sólarljóða eiga við alla tíma. Enn fara menn í flokkum til Fégjarnsborgar og bera byrðar af hlýi. Þrælar Mammons hafa ævinlega mikið erfiði en bera eigi annað úr hýtum en þreytu og armæðu að lokum. Blindir verða menn af sínum eigin hlekkingum, unz þeir hætta að sjá grein- armun á réttu og röngu. Lygarnar í veröldinni hafa heinlínis verið gerðar að vísindagrein, sem nefnist áróður. Þetta tvennt: Mammonshyggjan og áróðurinn er undirrót allra illinda í ver- öldinni, vekur sundrung, fjandskap, öfund, styrjaldir og eyði-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.