Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 41 ®kal vera þjónn yð'ar; og sérhver sá, er vill yðar á nieffal vera frenistur, 131111 skal vera allra þjónn“. í’etta hefur ekki hreyzt frá því, að Jesú Kristur niælti þessi orð. Hinir l'” kölluðu höfðingjar þjóðanna láta þær sannarlega enn í dag vita af „ aÖ þeir séu yfirhoðarar þeim og drottnarar, og enn í dag er það l ''drottnunarandi þeirra, seni mestum erfiðleikum veldur í samskiptum I Joðanna. Þessir valdasjúku menn láta aðra þjóna sér, og vilja láta aðra l Jona sér. Það er hið sameiginlega einkenni þeirra allra. Hversu ólíkt o undi kristindómsins og kenningum hans. Þar er boðorðið þetta: oymdu sjálfum þér og þjónaðu öðrum. Leitaðu þroska þíns og hamingju PV1. Og viljir þú verða fremstur allra, vertu þá allra þjónn!“ — Iðgigerður Brynjólfsdóttir lifði og starfaði undir þessu merki þjónust- |lnnar, þó a;V l,ón gerði lítið að því að halda því á lofti eða veifa því ynian í samferðamanninn. Hún lét þjónustu sína í té, eðlilega og á yfir- tslausan hátt, eins og það væri sjálfsagður hlutur, sem ekki tæki að » 3 0ri'1 á. En sjálfsagt vildi liún sem minnsta þjónustu þiggja af öðrum. 3( var henni lítt bærileg tilhugsun að verða öðrum til hyrði. Henni '3r að mestu leyti hlíft við því. — Og nú er lönguin og merkum s,a>fdegi lokið og mjög verðskulduð hiusn og hvíld fengin. Það er fagn- aðarefni en ekki sorgar. langar svo að síðustu að þakka þeirri konu, sem liér er verið að »»nast, fyrir þann tíma, sem örlögin létu okkur verða samferða á vegum • ssiirar jarðar, og fyrir alla þá dyggu þjónustu, er hún lét fjölskyldu »unni te. Og í þessu sambandi minnist ég sögu, sem ég lief einhvers S.3 3r lesið, en hún er á þessa leið: Kennari nokkur spurði nemendur "la, hvað þeir vildu helzt verða um ævina. Svörin voru auðvitað mjög ur'^V.'11 nai1 di- Einn vildi verða hermaður, helzt liðsforingi, annar sjómað- j.Ir.’ Pr>ðji hóndi og þar fram eftir götunum. Loks sneri kennarinn sér að vi'v'V'Urtl’ ^1^11111 s»áða, sem ekki hafði látið neitt lil sín heyra, og sagði I V 'a»n: „En hvað vilt þú nú verða?“ „Mig langar lielzt til að verða til ^ssunar“, svaraði smásveinninn. , '»■ ekki í nokkrum vafa um það, að Ingigerði Brynjólfsdóttur jj 111,(11 aldrei neina stóra drauma um veraldlega upphefð eða gengi. lil" ' dreymdi hinn fagra draum smásveinsins — að geta orðið öðrum til 'ssiinar. Sá draumur hennar rættist ■— og er þá ekki full ástæða til að 3 lleill>i lil hamingju að leiðarlokum? — Friður sé með sál hennar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.