Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 20
14 KIRKJ URITIÐ finnst ykkur þá ekkert vera liætjt að segja eða gera, en hlýtt handtak er þó alltaf til, handtak veitt af samúð og kærleika, það getur gert kraftaverk. 1 upphafi minntist ég á breytta tíma, sem myndu í flestu vera jákvæðir, en ég get þó ekki varist því, að líta með sökn- uði til baka, til stóru, mannmörgu prestsheimilanna, sem voru nokkurskonar skólar sveitarinnar og inntu af hendi merkilegt starf. Nú er þessara heimila sennilega ekki lengur þörf, skól- arnir liafa tekið þarna við. En samstarf prests og safnaðar þarf og á að vera náið. Kvenfélagsstarf safnaðanna, undir forustu prestskonunnar er og hefur verið nú á síðustu árum mjög blómlegt, og með því verið lilynnt að málum kirkjunnar á einn og annan liátt. Nú eru kirkjur allsstaðar hlýjar og vist- legar, að ég ekki tali um kirkjusönginn sem ,er víðast hvar mjög til fyrirmyndar, og á sinn góða þátt í, að auka kirkju- sóknina. — Þegar ég lít yfir þennan hóp kvenna, þá get ég ekki annað en verið hjartsýn á gott og blessunarríkt safnaðarstarf í land- inu í næstu framtíð. Kristur talaði oft um sáningu. Við erum alltaf að sá, og það er mannssálin sjálf, sem er jarðvegurinn — liyggjum að því góðu konur. Guð veri með ykkur. Ilvað sem þig kami að henda, þá láttu þér aldrei gleymast, að þú erl t kki •'"niiinn við að fara götuna, sem þú valdir. Þér er frjálst að leita upui aðra leið, ef þú finnur að þú ert að villast. — Slig Dagerman. Eldfornt er það eitt, sem er síungt. — Carl Larson. Sælir eru þeir, sein sá en ekki uppskera, því að leiðir þeirra munu liggja víða. — Gyöinglegt orStak. í Iiyrði lífsins eru það ekki alltaf steinarnir sem þyngja mest, lieldur visnað gras og gulnað lauf. — Veikko Koskeniemi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.