Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 27

Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 27
KIRKJURITIÐ 21 i'ini: Biskupakjör á Islandi, Andvari 1956, bls. 88-89. Ég veit ekki betur en þetta sé laukrétt. Þá er ég svo illa að mér, að ég 'eit ekki betur en við Islendingar böfum þegið siðmenning- nna af lieilagri kirkju, og flest það, sem við teljum okkur til "iblis, sé frá þeirri stofnun komið. Ég veit ekki betur en dreng- skaparhugsjónir íslenzkra fornbókmennta bafi orðið fyrir rtstnum ábrifum, eins og flest annað, sem okkur þykir til um í fornum fræðum, og kristinn drengskapur bafi staðið jafnbátt ler a landi á 13. öld eins og á öðrum öldum, eftir að kristni onist á í landinu. Við getum verið eins lieiðnir og bálfkristnir °S bverjum líkar, en hástefnd rómantík um heiðnar dreng- s aparbugsjónir víkinga er ærið varasöm á síðari liluta 20. aldar. TTv<ir er valdiS? Margir virðast ófróðir um að með lögunum um Kirkjuþing r‘i 21. niaí 19S7, afsalaði ríkið sér úrskurðarvaldinu í innri "xílujfi kirkjunnar, eins og lengi bafði verið æskt eftir. Hér fara á eftir 14. gr. og fyrsta málsgr. 16. gr. nefndra laga: Kirkjuþing Iiefur ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um þau mál, <7 kirkju, klerkastétt og söfnuði landsins varða og heyra undir 'eiksvið löggjafarvaldsins eða sæta forsetaúrskurði. Það hefur °K reti til þess að gera samþykktir um innri málefni kirkjunn- '.!r’ S’tðsþjónustu, belgisiði, fermingar, veitingu sakramenta og oonur slfk. Þær samþykkitr eru þó eigi bindandi, fyrr en þær *aKl blotið samþykki kirkjuráðs, prestastefnu og biskups. y 16. gr. erkefni kirkjuráðs er að vinna að eflingu íslenzkrar kristni °^^sÞ'ðja aó’ trúar- og menningarábrifum þjóðkirkjunnar. IsTtaJ vera biskupi til aSstoSar og fulltingis um aS koma ram þeim málum, er kirkjuþing hefur samþykkt“. (Letur- "j'tingar Kirkjuritsins). ess rettar, sem bér er fenginn þarf kirkjan vel að gæta.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.