Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 27
KIRKJURITIÐ 21 i'ini: Biskupakjör á Islandi, Andvari 1956, bls. 88-89. Ég veit ekki betur en þetta sé laukrétt. Þá er ég svo illa að mér, að ég 'eit ekki betur en við Islendingar böfum þegið siðmenning- nna af lieilagri kirkju, og flest það, sem við teljum okkur til "iblis, sé frá þeirri stofnun komið. Ég veit ekki betur en dreng- skaparhugsjónir íslenzkra fornbókmennta bafi orðið fyrir rtstnum ábrifum, eins og flest annað, sem okkur þykir til um í fornum fræðum, og kristinn drengskapur bafi staðið jafnbátt ler a landi á 13. öld eins og á öðrum öldum, eftir að kristni onist á í landinu. Við getum verið eins lieiðnir og bálfkristnir °S bverjum líkar, en hástefnd rómantík um heiðnar dreng- s aparbugsjónir víkinga er ærið varasöm á síðari liluta 20. aldar. TTv<ir er valdiS? Margir virðast ófróðir um að með lögunum um Kirkjuþing r‘i 21. niaí 19S7, afsalaði ríkið sér úrskurðarvaldinu í innri "xílujfi kirkjunnar, eins og lengi bafði verið æskt eftir. Hér fara á eftir 14. gr. og fyrsta málsgr. 16. gr. nefndra laga: Kirkjuþing Iiefur ráðgjafaratkvæði og tillögurétt um þau mál, <7 kirkju, klerkastétt og söfnuði landsins varða og heyra undir 'eiksvið löggjafarvaldsins eða sæta forsetaúrskurði. Það hefur °K reti til þess að gera samþykktir um innri málefni kirkjunn- '.!r’ S’tðsþjónustu, belgisiði, fermingar, veitingu sakramenta og oonur slfk. Þær samþykkitr eru þó eigi bindandi, fyrr en þær *aKl blotið samþykki kirkjuráðs, prestastefnu og biskups. y 16. gr. erkefni kirkjuráðs er að vinna að eflingu íslenzkrar kristni °^^sÞ'ðja aó’ trúar- og menningarábrifum þjóðkirkjunnar. IsTtaJ vera biskupi til aSstoSar og fulltingis um aS koma ram þeim málum, er kirkjuþing hefur samþykkt“. (Letur- "j'tingar Kirkjuritsins). ess rettar, sem bér er fenginn þarf kirkjan vel að gæta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.