Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 53
KIRKJURITIÐ 47
j*" 1 s>nu svitVi og með'al megin-
ra la útvarpsins frá upphafi þess.
a»n er af miklum prestaættum,
s°narsonur séra Jakobs GuSmunds-
a»ar á SauSafelli og systursonur
sera Arna Þórarinssonar. Hefur
nanna niest átt saman við presta
a< sælda uin dagana að því leyti að
.lai>» hefur leikið oftar á fiðlu við
arfarir en tölu verði á komið.
a»n því að vonum ýmsar smellnar
^restasögur, græzkulausar. Segir
i II'S VcRar: „Mér finnst prestarnir
(ja a ^’1I» getað bætt við þá trú
S. Suðfræði, sem Ingunn amma
»» kenndi niér í bernzku. Sú
I raei'sla hefur reynzl mér liald-
^»»»a mín þuldi ekki aðeins
p!' 111 cr alla Passíusálma Hallgríms
^urasonar, ]iún gerði meira: Hún
útS. pTl'' *>vert erindi og lagði sjálf
v- ,a f>eim, og hún sagði mér marg-
's ega lífsvizku, sem hundrað
^estar gætu ekki kennt mér“.
ve 0vrarÍni1 getur l>ess þ;>ú liafi
u< að'al leikur sinn í hernsku að
a|essa’ þóU ekki kæmi til þess síð'-
j j þa»n hyggði á guðfræðináni.
ann flutti sínar messur þá á ann-
. Veg eins og hann lýsir í nið'ur-
l»if80ffUl" ^ókarinnar: þykist
u utt mína ævipredikun í tón-
jjjV’ þteöi með lögum mínum,
^Jmnleikuni og tónlistarkennslu.
\’e % V< ^"a f>»»sl mér, að ég hafi
1 töluverð'ur prestur eins og
gtr af ættmönnum mínum. Mun-
h.f1"" er aöeins sá, að mín messa
enr Ver>ó hljómmessa".
r það' orða sannast að hann hef-
ur leyst af hendi niikið' og álnifa-
ríkt ævistarf.
llókin er 245 lds. í stóru broti,
gefin út af smekkvísi, og mynd-
skreytt. Ingólfur Kristjánsson hefur
leyst verk sitt vel af hendi. Lætur
Þórarinn jafnan segja frá. Er víða
komið við og á margt drepið inn-
anlands og utan. Tónninn gaman-
samur og öðrum vel borin sagan.
Ymsir kunnir menn leiddir fram á
sviðið í svip. Hugnæmur lestur og
góð' dægradvöl — auk margs konar
fróðleiks.
Jenna og Hrei'öar Stefánsson:
15ÍTLAR EÐA BLÁKLUKKUR
Utgefandi ÆSK í Hólastipti — 1966
Höfundar bókarinnar hafa aflaö sér
sívaxandi orðstírs og vinsælda. Þessi
saga er eins og að orði er kveðið,
gripin út úr lífinu. Megin uppistað-
an sú, að fermingarundirbúningur-
inn verð'ur til hjargar unglings-
stúlku, sem flytur úr heimaþorpi til
höfuðborgarinnar.
Ilröð og lifandi athurðarás, í
senn spcnnandi og vekjandi. Yalin
lækifærisgjöf unglingum til handa.
Og það þeim mun frekar, sem allur
ágóði af sölu hókariunar rennur til
sumarbúða Æ.S.K. við Vestmanns-
vatn í Aðaldal — hinnar ágætustu
starfsemi.
G. Á.
I
N N L E
N D A R
F R E T T I R
Hi
firð” nr^egi héraSsfundur N.-IsafjarSarprófastsdœmis var haldinn á ísa-
su»nudaginn 6. nóv. s.l. Hófst hann með guðsþjónustu í Isafjarðar-
^JU þar sem sr. Þorhergur Kristjánsson prédikaði.
fundinum voru inættir fulltrúar úr flestum söfnuðum prófastsdæmis-