Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 53
KIRKJURITIÐ 47 j*" 1 s>nu svitVi og með'al megin- ra la útvarpsins frá upphafi þess. a»n er af miklum prestaættum, s°narsonur séra Jakobs GuSmunds- a»ar á SauSafelli og systursonur sera Arna Þórarinssonar. Hefur nanna niest átt saman við presta a< sælda uin dagana að því leyti að .lai>» hefur leikið oftar á fiðlu við arfarir en tölu verði á komið. a»n því að vonum ýmsar smellnar ^restasögur, græzkulausar. Segir i II'S VcRar: „Mér finnst prestarnir (ja a ^’1I» getað bætt við þá trú S. Suðfræði, sem Ingunn amma »» kenndi niér í bernzku. Sú I raei'sla hefur reynzl mér liald- ^»»»a mín þuldi ekki aðeins p!' 111 cr alla Passíusálma Hallgríms ^urasonar, ]iún gerði meira: Hún útS. pTl'' *>vert erindi og lagði sjálf v- ,a f>eim, og hún sagði mér marg- 's ega lífsvizku, sem hundrað ^estar gætu ekki kennt mér“. ve 0vrarÍni1 getur l>ess þ;>ú liafi u< að'al leikur sinn í hernsku að a|essa’ þóU ekki kæmi til þess síð'- j j þa»n hyggði á guðfræðináni. ann flutti sínar messur þá á ann- . Veg eins og hann lýsir í nið'ur- l»if80ffUl" ^ókarinnar: þykist u utt mína ævipredikun í tón- jjjV’ þteöi með lögum mínum, ^Jmnleikuni og tónlistarkennslu. \’e % V< ^"a f>»»sl mér, að ég hafi 1 töluverð'ur prestur eins og gtr af ættmönnum mínum. Mun- h.f1"" er aöeins sá, að mín messa enr Ver>ó hljómmessa". r það' orða sannast að hann hef- ur leyst af hendi niikið' og álnifa- ríkt ævistarf. llókin er 245 lds. í stóru broti, gefin út af smekkvísi, og mynd- skreytt. Ingólfur Kristjánsson hefur leyst verk sitt vel af hendi. Lætur Þórarinn jafnan segja frá. Er víða komið við og á margt drepið inn- anlands og utan. Tónninn gaman- samur og öðrum vel borin sagan. Ymsir kunnir menn leiddir fram á sviðið í svip. Hugnæmur lestur og góð' dægradvöl — auk margs konar fróðleiks. Jenna og Hrei'öar Stefánsson: 15ÍTLAR EÐA BLÁKLUKKUR Utgefandi ÆSK í Hólastipti — 1966 Höfundar bókarinnar hafa aflaö sér sívaxandi orðstírs og vinsælda. Þessi saga er eins og að orði er kveðið, gripin út úr lífinu. Megin uppistað- an sú, að fermingarundirbúningur- inn verð'ur til hjargar unglings- stúlku, sem flytur úr heimaþorpi til höfuðborgarinnar. Ilröð og lifandi athurðarás, í senn spcnnandi og vekjandi. Yalin lækifærisgjöf unglingum til handa. Og það þeim mun frekar, sem allur ágóði af sölu hókariunar rennur til sumarbúða Æ.S.K. við Vestmanns- vatn í Aðaldal — hinnar ágætustu starfsemi. G. Á. I N N L E N D A R F R E T T I R Hi firð” nr^egi héraSsfundur N.-IsafjarSarprófastsdœmis var haldinn á ísa- su»nudaginn 6. nóv. s.l. Hófst hann með guðsþjónustu í Isafjarðar- ^JU þar sem sr. Þorhergur Kristjánsson prédikaði. fundinum voru inættir fulltrúar úr flestum söfnuðum prófastsdæmis-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.