Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 11
KIRKJURITIÐ 5 var hættuleg menningunni, liún var Iiáskaleg fyrir öreigana, liun var ólioll ríkinu. En það kom fyrir ekki. Þótt hnefinn væri hafinn á loft fékk h ann ekki stöðvað daginn. Þótt lær- dómurinn og spekin upplyftu sínum ásjónum mót heimskunni, því hneyksli og þeirri lieimsku, sem orð krossins var kallað, varð hún ekki kveðin niður. Það fór þvert á móti eins og í þjóðsögum segir, þegar tröllin, sem ekki þoldu dag, formæltu döguninni: Sólin varð ekki slökkt, deginum varð ekki snúið aftur, en tröllin urðu að steini, hinn reiddi lirammur varð að storknuðu skrípi við veginn, ásjónur risanna urðu að grettu grjoti við þann veg, sem sagan hélt fram í skini dagsins, sem risinn var með Kristi. Og enn mun sagan lialda áfram og láta allt Ijósfælið risakyn <“ftir við veginn, meðan dagsbrúnin lyftist, sólin hækkar, Krist* ur og ríki Iians. Vakna þú, rís upp, komdu út í daginn. Þannig talar Guðs orð. Hvert orð frá þeirri kirkju, sem frá fvrstu stundu lífs þíns hefur viljað rétta þér móðurhönd, er kall um að vakna til dags og vaka sem á degi. Það orð er þér ílutt á þessum morgni sem nýársgjöf. IT. ^'n þuð er ekki alltaf þægilegt að vakna. Páll veit það vel. TTann hafði reynslu fvrir því. Þegar Ijósið vakti hann varð hann að endurskoða allt, líf sitt allt, og það var harkaleg end- urskoðun. Hann veit, að aðrir, sem vakna til dagsins, verða að sæta líkum kostum að einliverju levti. Nóttin, dimman, dyhir SVO margt. En allt kemur fram í hirtuna við 1 jósið, segir Hann nefnir ýmislegt í samhandi við orð textans, ýmislegt, sem leitar skuggans og nóttinni ann og ljósið flýr og veldur því að það er óþægilegt að vakna. Hann nefnir frillulífi, sví- virðilegt hjal, ágirnd, beiskju, reiði, víndrykkju. Og við viui sma, kristna kirkju í Efesusborg, segir hann: Þér voruð eitt sinn i myrkri, en nú ernð þér í Ijósi, síðan er þér genguð Hrottni á hönd og hörn Ijóssins vita hvernig þau eiga að hegða ser: Ávöxtur Ijóssins er einskær góðvild, réttlæti, sannleikur. Þeir sem vakna til þess að láta Ivrist lýsa sér, lifa öðruvísi en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.