Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Side 11

Kirkjuritið - 01.01.1967, Side 11
KIRKJURITIÐ 5 var hættuleg menningunni, liún var Iiáskaleg fyrir öreigana, liun var ólioll ríkinu. En það kom fyrir ekki. Þótt hnefinn væri hafinn á loft fékk h ann ekki stöðvað daginn. Þótt lær- dómurinn og spekin upplyftu sínum ásjónum mót heimskunni, því hneyksli og þeirri lieimsku, sem orð krossins var kallað, varð hún ekki kveðin niður. Það fór þvert á móti eins og í þjóðsögum segir, þegar tröllin, sem ekki þoldu dag, formæltu döguninni: Sólin varð ekki slökkt, deginum varð ekki snúið aftur, en tröllin urðu að steini, hinn reiddi lirammur varð að storknuðu skrípi við veginn, ásjónur risanna urðu að grettu grjoti við þann veg, sem sagan hélt fram í skini dagsins, sem risinn var með Kristi. Og enn mun sagan lialda áfram og láta allt Ijósfælið risakyn <“ftir við veginn, meðan dagsbrúnin lyftist, sólin hækkar, Krist* ur og ríki Iians. Vakna þú, rís upp, komdu út í daginn. Þannig talar Guðs orð. Hvert orð frá þeirri kirkju, sem frá fvrstu stundu lífs þíns hefur viljað rétta þér móðurhönd, er kall um að vakna til dags og vaka sem á degi. Það orð er þér ílutt á þessum morgni sem nýársgjöf. IT. ^'n þuð er ekki alltaf þægilegt að vakna. Páll veit það vel. TTann hafði reynslu fvrir því. Þegar Ijósið vakti hann varð hann að endurskoða allt, líf sitt allt, og það var harkaleg end- urskoðun. Hann veit, að aðrir, sem vakna til dagsins, verða að sæta líkum kostum að einliverju levti. Nóttin, dimman, dyhir SVO margt. En allt kemur fram í hirtuna við 1 jósið, segir Hann nefnir ýmislegt í samhandi við orð textans, ýmislegt, sem leitar skuggans og nóttinni ann og ljósið flýr og veldur því að það er óþægilegt að vakna. Hann nefnir frillulífi, sví- virðilegt hjal, ágirnd, beiskju, reiði, víndrykkju. Og við viui sma, kristna kirkju í Efesusborg, segir hann: Þér voruð eitt sinn i myrkri, en nú ernð þér í Ijósi, síðan er þér genguð Hrottni á hönd og hörn Ijóssins vita hvernig þau eiga að hegða ser: Ávöxtur Ijóssins er einskær góðvild, réttlæti, sannleikur. Þeir sem vakna til þess að láta Ivrist lýsa sér, lifa öðruvísi en

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.