Kirkjuritið - 01.01.1967, Blaðsíða 29
23
KIRKJURITIÐ
líingt skeið. Við snæddum liádegisverð í boði félagsins og
úttum góðar viðræður við stjórn og starfslið. Starfsnefnd fél-
'•gsins, sem er fjölmenn, bafði fund með sér að loknum há-
' RKlsverði og var ég viðstaddur setningu lians og flutti ávarp
°g kveðjur frú Hinu ísl. Biblíufélagi og kirkju íslands.
Víða ern íslenzk liandrit niður komin. I bókasafni brezka
iblíufélagsins er m. a. bandrit af Stjórn, skráð á íslandi á
°lfh og uppkast að biblíuþýðingu, talið ritað af Gísla
'skupi Jónssvni í Skálbolti. Þessi bandrit eru þarna komin
11111 hendur Ebenezers Henderson og befur liann vissulega lagt
nokkuð inn fyrir þeim með ábrifum sínum hér á landi og
>nningu þjóðarinnar út á við.
j lokinni lieimsókn til Biblíufélagsins fluttumst við til
‘Onbetli-ballar — liöfðum verið á gistibúsi um lielgina, en
p 'Oiskupsbjónin komu lil Lundúna á mánudagsmorgunn.
1 '‘hskup situr löngum í Lambetli og þar befur bann skrif-
sl°fur sínar, þótt bið opinbera aðsetur lians sé í Kantaraborg.
j 1 aðstaða lians að því leyti ekki óáþekk því, sem vera mundi
“ L ef biskup landsins, eða Skálholtsbiskupsdæmis, sæti í
álhcdti en liefði jafnframt beimili og embættisskrifstofu í
Beykjavík.
ambeth-böll er mikið liús og ekki árennilegt inngöngu
sotámennum af útskerjum. En þar er alúð að mæta af bálfu
sraðenda og uppgerðarlausri hugulsemi, svo að gestum verð-
111 þegar rótt og notalegt í návist þeirra.
r- Micbael Bamsey, sem er liinn hundraðasti í röð þeirra,
sell,ð hafa þennan fornfræga erkistól, nýtur álits og viður-
< ujungar í allri kristninni sem einn mikilbæfasti kirkjuleið-
°r-i vorra tíma. Hann er víðkunnur lærdómsmaður í guðfræði
hufa bækur lians lengi verið taldar meðal gagnsömustu
1 a> Rann var um alllangt skeið liáskólakennari, unz hann
ai skipaður erkibiskup af Jórvík, en að stóli Kantaraborgar
'e ,U ^lailn setið síðan 1961. Mikill er liann á velli og barla
onnannlegur ásýndum, en mjög látlaus í báttum og Ijúf-
joannlegur viðmóts. Kona bans, frá Joan Ramsev, er mikilhæf
iisfreyja jiessa næst-tignasta beimilis Brezka Samveldisins,
^1.1 Ul'1 0S vel menntuð. Virðist lnui ekki atkvæðamikil við fyrstu
in ð ^Uln shipar bið vandasama sæti við blið manns síns
e< Jniklum sóma og gestgjafi er lnin með vfii'burðum. Hxin