Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 25

Kirkjuritið - 01.01.1967, Síða 25
KIRKJ URITIÐ 19 Þetta er ljót ásökun. Því miður er sannleikurinn sá að bæði margir kristnir nienn, Arabar og menn annarra trúarbragða hafa alltaf um aldirnar þverbrotið gegn anda trúkenninga sinna í þessu máli. Og er vissulega þörf að allir vakni og kveði ttiður þennan liryllilega ósóma. 'V .' * ’ uarornar Ijóðabókin, sem langmesta athygli vakti fyrir jólin og rann ut’ Var Lauf og stjörnur Snorra Hjartarsonar. Hann er frægt og faguryrt skáld. Mér finnst þarna kenna nokkurs trúartóns, meir en í fyrri bókuni Snorra. I kvæði, sem liefur að baksviði sögnina um flótta Maríu og Jósefs nieð barnið til Egyptalands, segir: Ég lieyrði þau nálgasl í húminu, beið á veginum rykgráum veginum. Og ég sagði: þið eruð þá enn sem fyr á veginum flóttamannsveginum, en bvar er nú friðland livar fáið þið leynzt með von ykkar von okkar allra. (Ég heyr&i þau nálgast) 1 kvæðinu: Ef til vill, lý sir höfundur því er bonum tekst að )sa unga af gaddavír. Vonar bann, þegar unginn hverfur í • n§nióinn, að lífið og græn jörðin kunni að græða sár hans. Og ef til vill fagnar hann upprisunótt fuglinn minn með brjóstið tætt og blóð undir vængjum.

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.