Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 52

Kirkjuritið - 01.01.1967, Page 52
46 KIIiKJURITIÐ Kristinsson 2 og Nanna Magnús- dóttir einn. Efnið m. a.: leikrita- val. hlntverkaskipan, æfingar, sviðs- ljós, andlitsgervi, búningar. Virðist hókin geta koinið að miklum not- um og hæta úr aðkallandi þörf. Um allt land liafa menn árum saman komið upp leiksýningum af ódrep- andi áhuga, virðingarverðri fórn- fýsi og stundum af undraverðri hæfni. Því til eru fæddir leikarar, sem leika af ógleymanlegri snilld, þótt aldrei hafi í leikskóla komið. Þeim er hér rétt örfandi hjálpar- hönd. Ágætar myndir eru til skýr- ingar. Gottfried Keller: RÓMEÓ OG JÚLÍA í SVEITAÞORPINU Njörfiur P. Njar'övík þýddi. Bókaútgáfa Menningarsjóós — 1966 Á menntaskólaárum mínuin var Svisslendingurinn Gottfried Keller (1819 -1890) einn af eftirlætishöf- unduni inínuin og margra annarra. Hann var rikisniannssonur og átti mikinn hluta ævi sinnar heima í Ziirieh, en skrifaði á þýzku. Ileims- frægð hlaut liann ekki fyrr en eftir dauða sinn, er ýmsir bókmennta- fræðingar lóku að telja hann livað alsnjallasta ritliöfund 19. aldar, þeirra, er á þýzku rituðu. Sjö helgi sagnir (Sieben Legenden 1872) eru! einna kunnastar bóka hans og frá-rr Iiærilega hugþekkar. Sagan, seni hér birtist í ágætri^ þýðingu, er ærið rómantísk svo sem; aðrar sögur Kellers. en ekki hrífur* liún mig eins og helgisagnirnarSj forðum. Tímarnir cru hreyttir ogp maður sjálfur líka. Samt er þettaB góður skemmtilestur. Heiðríkja yfir frásögninni, en undirstraumar á- kafra ástríðna. Stíllinn eins og þýð. tekur fram í eftirmála óvenju myndrænn. GuSmundur Halldórsson: HUGSAÐ IIEIM UM NÓTT Sögur Bókaútgája MenningarsjóSs — 1966 Frunisniíð höfundar, sem liefur ó- tvíræða frásagnarhæfileika og leit- ar ekki út fyrir þann vettvang, sem hann gjörþekkir. Hannes skáld Pét- ursson kemst svo að orði í eftir- mála: „Sagnagerð Guðmundar er runnin upp úr íslenzku sveitalífi eins og því hefur verið háttað frá styrjaldarlokuni, hirtir sveitalífið frá sjónarhorni æskumanns sem stendur á vegaskilum. Hugur hans stefnir ýmist heim eða heiman, heim til þess sem var, að heiman lil þess sem orðið er. Á aðra hönd kyrrð og fásinni, á liina umrót og hraði. Þessuin almennu aðstæðum finnur höfundur fastan stað á heimaslóðum sínum, þar gerast sög- ur lians, þar er allt saman komið á þröngu sviði: árdalurinn, þjóð- hrautin, skeinmtistaðurinn". STROKIÐ UM STRENGI — lind- urminningar Þórarins GuSmunds- sonar jiSluleikara og tónskálds. Ingólfur Kristjánsson skrásetti. Setherg 1966. Þórarinn Guðmundsson liefur í um hálfa öld verið einn af kunnustu inönnum þjóðarinnar, brautryðj-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.