Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 4
466
KIRKJURITIÐ
legri fæðingardagur en afmæli nokkurs keisara. Vér þurfuW
ekki annað en hugsa um, livað Kristur var og hvað hann hefir
afrekað, til þess að það verði ljóst undrandi liuga vorum, hve
háleit stund það var, er „barn var oss fætt, sonur var oss gef-
inn.“
En þegar vér tökum að lesa N. tm. þá lilýtur oss að furða á
einu. Það er: að á blaðsíðum þess gætir fæðingar Jesú ekki
eins og vér liefðum búist við. Vér liefðum getað vænst þess,
að liinir postullegu rithöfundar hefðu fjölyrt um það atriði
með tilbiðjandi aðdáun. Vér hefðum getað ímyndað oss að
vitnað væri til fæðingar Jesú í sérhverju bréfi N. testamentis-
ins. En þegar vér tökum að skyggnast um í bókmenntuni
postulatímabilsins, þá finnum vér ekki neitt slíkt. Þar er
mörg liugsunin, sem leitar mót liásæti Guðs. En þær eru fáar,
sem leita aftur niður til jötunnar. Eigi svo að skilja, að gengið
sé framlijá Betleliem í N. tin. Því síður að Betleliem sé af-
neitað þar. En hún virðist liverfa þar fyrir ljómanum af sann-
leika, sem yfirgnæfir flest annað. Það er sem hún blikni og
liverfi fyrir þeirri undursamlegu fullvissu, að eins og drottinn
Kristur sé eilíflega lifandi, svo liafi liann og ávallt lifað 1
skauti liins eilífa föður. Sannleikurinn er sá, að vér erum
hættir að skilja liugmyndir postulanna um lausnarann að
nokkru leyti. I augum þeirra var jarðlíf lians eins og dalnr
milli tveggja fjalla, er gnæfðu við himinn. Og oss er orðið
svo tamt að dveljast í dalnum, að vér gleymum nærri þvl
fjöllunum, sem lykja um dalinn. En um postulana niátti
segja þetta alla æfi þeirra: Þeir liófu augu sín til fjallanna-
Svo djúp voru andlegu áhrifin, er Kristur hafði liaft á þá, að
þeir gátu ekki liaft sams konar liugmyndir um liann sem aðra
menn. Svo feikilegar voru þær hugmyndir, sem liann liafði
vakið lijá þeim um Guð, að þeir gátu ekki liugsað sér þann
tíma, er liann liefði byrjað að vera til. Fyrir því var það, að
þeir, sem liöfðu lifað með lionum og séð dýrð lians, hugsuð'u
svo lítið um Betlehein og jötuna, en rituðu: „1 upphafi var
orðið, og orðið var lijá Guði og orðið var guð.“ Aðgætandi er’
að postulamir líta aldrei svo á, að æfiskeið Jesú og starfseiiu
hyrji við fæðingu lians. Þótt þeim beri ekki saman um ýnns'
legt, þá var liann þeim öllum liinn eilífi sonur Guðs. Þeim
skildist, livert fagnaðarefni boðskapur spámannsins var.