Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 28

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 28
KIRKJ URITJ Ð 490 sem í tíð fyrri presta gaf af sér milli þrjii og fjögur þúsund silunga, og var að fornu fari veiðin lögð til jafns við kýrnyt í bú að leggja. 1 atliugun er nú um vatnsorku í landi Sauðlauksdals til virkjunar og er talið að vera muni skilyrði til virkjunar er gæfi 120—250 kw orku. Staðurinn má teljast húsalaus, að öðru en nýlegu íbúðarhúsi (12 ára) sem þó hefur legið mjög undir skemmdum af vatni og vegna umliirðuleysis. Einfalt gler i gluggum. Vatn flóði inn og skemmdi bæði glugga og gólf- dúka. Girðingar mega heita ónýtar. Jörðin komst þó í ábúð sl. vor. Fáist ekki prestur að Sauðlauksdal, er þá ekki staðurinn vel fallinn til æskulýðsstarfsemi á vegum þjóðkirkjunnar, eða vistheimilis fyrir vanhirtar stúlkur?“ Á snöggri yfirferð um þessar slóðir fyrir tveim árum síðan, virtist mér að prestur, sem gegna ætti Brjánslækjar og Sauð- laukdalsprestaköllum, væri bezt settur í Hagaliverfi á Barða- strönd. En þar sem víst er að sveitaprestaköllunum lilýtur að verða fækkað á næstunni, er vert að undirstrika þá ábendingu bréf- ritarans, livort ekki mætti nota sum niðurlögð prestssetur eitt- livað í almenningsþágu. Stórvirki Samhugur og stálvilji geta björgum hylt. Við fórum nokkur sainan austur í Hveragerði til að kyuna okkur gamalmennahverfið, sem Gísli Sigurbjörnsson frá Ási hefur stofnað þar til. Sannast sagna féllum við í stafi yfir þeim árangri, sem þegar liefur náðst á sárafáum árum. Keypt hefur verið stór spilda í útjaðri kauptúnsins. Og þar er þegar krökt af smáhýsum. Sum nokkurra ára en önnui nýrri, öll meira og minna endurnýjuð. Fáein alveg ný. 1 tveim þeirra eru lijónaíbúðir, sannarlega vistlegar og fagrar. í hinuni eru ýmist eins manns stofur eða tví- og þríbýli. Ef til viH stöku fjórbýli. En hvarvetna er allt snoturlegt og notalegt og nauðsynleg þægindi fyrir hendi. Einnig útvarp og sjónvarp- Þá eru matsalir í sérstöku liúsi, sem lielzt líkist góðuni °f- vistlegum veitingastað. Var það hús fyrrum bústaður Knst- manns skálds Guðmundsonar. Og þar er hans þjóðfrægi gar'1*'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.