Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 11
KIIIKJ L'lt ITID 473 finna nú fyrst og fremst til þess, live afskaplega sniár þessi linöttur er, sem mannkynið byggir. Og af Jjví leiðir annað: uienn finna nú til þess, hve maðurinn sýnist óendanlega smár og lítilfjörlegur, þegar liann er borinn saman við vídd allieims- ins. Það liefir lagst skuggi yfir vegsemdartilfinning og dramb- semi liinna eldri kynslóða í því efni. Hvað er maðurinn, að skapari albeimsins minnist lians — þessarar dægurflugu á fjar- lægum, smáum fylgilinelti? Sjálf ritningin segir, að líf manns- *ns sé andgustur einn, og livað er þá maðurinn á þessari örlitlu jörðu, sem er eins og sandkorn á sjávarströnd borið sanian við ;dvídd bins ómælanlega alheims? Vér getum ekki neitað því, að sú tilfinning liggur nærri, að oss fari að finnast vér vera ekki neitt. En þá er oss sem lækning að liugsa um þetta: svo elskaði Ouð lieiminn, að liann gaf sinn eingetinn son fyrir oss öll, fyrir þig og mig. Kristur íklæddist ekki eðli englanna; liann íklæddist mannlegu lioldi, fæddist af sæði Abrahams. Hann, kinn eilífi guðssonur kom fram að ytra liætti sem maður. En ef það er sögulega satt, þá getur það ekki verið lítihnótlegt að vera maður. Þótt jörðin sé smá og líkamslíf vort sé báð gröf og dauða, þá er eittbvað stórfellt og vegsamlegt að vera Uiaður, úr því að Orðið varð liold og bjó með oss. — Þær stundir koma fyrir oss, að vér finnum, bve báleitt það er að Vera gæddur eðli mannlegs anda. En vér þörfnumst þess, að sú tilfinning fái staðfesting af staðreyndum sögunnar og reynslunnar. Og vér fáum bana í þessum djúpa og hátíðlega Sí>nnleika, að orðið varð liold og bjó með oss. Mitt í erfiðleik- ftn lífsins og þegar vér finnum bvað mest til vanmáttar vors, bá geta þau orð styrkt trú vora á gildi mannsins og mannlegrar tilveru. Þá geta þau ómað inn í sál vora, líkt og klukkna- ^djómur gerir stundum á sænum innan um storminn frá klukk- l,rn, sem komið er fyrir á duflum úti fyrir bafnarmannvirkj- u,n eða nálægt hættulegum skerjum. Vér getum aldrei gert lítið úr manninum, ef Guðs eilífi sonur gerðist maður. Það er ekki unnt að fyrirlíta manneðlið, ef hann tók á sig mynd •nannlegs eðlis og íklæddist mannlegu boldi. En vér getum aúlrei verið algerlega öruggir um óendanlegt gildi mannanna 1 augum Guðs, ef Kristur byrjaði þá fyrst að vera til, er bann ^ddist á þessa jörð. Rarn er oss fœtt. Já, fögnuður jólanna er í því fólginn. Sá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.