Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 42
Eysteinn Eymundsson: Gott og illt Hvað er gott og hvað er illt? Þannig hygg ég að niargur hugs- andi maður spyrji sjálfan sig bæði fyrr og síðar og er það að vonum. Nú munu margir segja: Gott og illt, já, er nokkur vandi ao svara þeirri spurningu? Er ekki allt vont, sem varðar við lög? svo sem manndráp, þjófnaður, rán, svik o. s. frv. að ég nefm ekki styrjaldir? Já styrjaldir, þegar ég nefni þær get ég aldrei lofað gjafarann allra góðra hluta nóg fyrir það, að við lslend- ingar erum lausir við allar þær miklu hörmungar, sem þær hafa í för með sér, því enda þótt við höfum heyrt og lesið um þær, held ég samt að við getum ekki gert okkur í hugarlund allai' þær eymdir, sem af þessu leiða. Hins vegar munt þú spyrja: Gott, já, er ekki öll líknar- starfsemi góð, og allt sem miðar að því að bæta lífskjör manna og fegra mannlífið? Jú, vissulega, en málið er að niínum dómi ekki svona einfalt. Það er haft eftir mér vitrari manni, að hann hafi oft spurt menn þessarar spurningar og enginn getað svarað henni. Nú ætla ég samt að reyna að svara henni, en tek það frani* að ég ætla mér ekki þá dul að ég sé hér að koma með neitt nýtt, aðeins segja mína skoðun. Þótt lieyrst hafi raddir fra kennimönnum kirkjunnar um þetta þá hefur þar að mínuirt dómi ekki verið kveðið nógu fast að orði í þessu afar mikil- vægu máli sem skiptir okkur öll svo miklu. Víst er það erfitt fyrir okkur, veikar og ófullkomnar mannverur, að tileinka oss eðli þess, og hegða okkur í samræmi við það þótt það hljóti svo að vera.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.