Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 27
KIItKJURITlÐ 489 Svo er um kirkjuna, sem um allar aldir hefur ftlætt áliuga á líknar- og mannúðarmálum og oft brotið ísinn. Og þar sem samhugurinn og samvinnan er almenn, verður árangurinn tmdraverðnr. Ein rödd af mörgum Þótt prestamir fái vitanlega misjafna dóma eins og aðrir, hugsa margir ekki sársatikalaust til auðu „staðanna“ út um landið. Svo er um Snæbjörn J. Thoroddsen, sýslunefndarmann í Kvígindisdal. Fara hér á eftir tveir bréfkaflar frá lians hendi, sem votta almennt hugarfar í yfirgefnu prestaköllun- um. „Svo er nú málum komið í þessum efnum, að í öllu prófasts- dæminu eru starfandi aðeins tveir prestar, annar með búsetu á Reykhólum, hinn á Patreksfirði. Ég veit að vissulega rækja háðir þessir ágætu menn kall sitt vel, en ég get samt ekki látið vera að segja, að ég óska meira og nánara sambands og sam- lífs við prestinn minn en þess, sem hægt er að njóta á þennan liátt. Allt frá fæðingu hef ég verið í aðeins nokkurra (7) km. fjarlægð frá Sauðlauksdal, og á unglingsárunum 7 vetur að •niklum liluta á staðnum við nám hjá þeini ágæta kennimanni sr. Þorvaldi Jakobssyni. Sennilega finn ég því meir til þess, liversu málum er nú komið í þessum efnurn en hinir aðrir sveitungar mínir, sem fjær hafa búið, og því ekki komist 1 eins nána snertingu við prestinn. Sauðlauksdal, þeim fomfræga og þjóðkunna stað, þarf ég vitanlega ekki að lýsa. Ég þarf heldur ekki að lýsa, hversu inikið sveitarfélag missir við brottför góðs andlegs leiðtoga. öllum er þetta vafalaust vel Ijóst. Ég veit einnig mjög vel, að því miður, er hugsun of margra nú á þá lund að starfa ekki, °ða síður, úti í liinum dreyfðu byggðum landsins, heldur nær Éjörnunum og fjöldanum. Einmitt |>etta á sinn mikla þátt í því, að fólkið tekur sig upp úr sveitum landsins og flytur í héttbýlið.“-------- „Um Sauðlauksdal vil ég segja. Sauðlauksdalur er að minni Jiyggju mesta jörð Rauðasandshrepps, túnið allt má lieita vél- ta>kt af náttúrunnar völdum. Við túnfótinn er ágætt veiðivatn,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.