Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 41
KIRKJUIUTID 503 Hvergi sést þess getið, hvernig Fílemon hefur tekið efni hréfsins, en varla þarf um það að efast. Það liefur verið vel geymt, annars mundi það fljótlega hafa glatazt í straumi ahl- anna og hafi gleymskunnar. Eftirtektarverðast er það, hversu Páll, sem annars er há- menntaður liöfðingi af höfðingjum kominn og liér að skrifa stórmenni, og þá var stéttamunurinn svo geysilegur, setur liann Onesímus, sem sjálfsagt var fæddur þræll og liafði lík- lega verið fingralangur við liúsbónda sinn samanber orð bréfs- ins um skuldina, alveg jafnan þeim sem bróður og vin, alls góðs maklegan og svo kæran, að Páll nefnir liann hjartað í hrjósti sér og vill feginn hafa hjá sér. Ef þetta er ekki boðskapur til þess heims, sem metur fólk eftir litarhætti og uppruna fremur flestu öðru og setur með hroka stétt yfir stétt, þá veit ég ekki hvaða boðskapur mundi fremur við eiga. Sé efni þessa litla bréfs athugað séð frá því sjónarmiði og það íhugað, kvílík frelsisskrá það liefur orðið samanber afnám þrælahalds í Evrópu og livarvetna þar sem liinn sanni andi kristnidóms hefur náð tökum með jafnrétti og bræðralagi, þá sést gleggzt gildi þessarar litlu hókar í Heilagri Ritningu. Það er eitt hinna minnstu, aðeins Júdasarbréf er jafnt að versafjölda og þriðja Jóhannesarbréf er styttra. Hvað er stórt og hvað er smátt verður jafnan erfiðara úr- lausnar en flesta grunar. En séu þessar fáu línur Páls postula svona álirifamiklar og snjallar, hvað skal þá um allar hinar stóru bækurnar og guðspjöllin sjálf. Mundu þar ekki sannast orð Páls postula í öðru bréfi til annars vinar hans. Þar segir hann: „Sérhver guðinnblásin ritningargrein er nytsöm til fræðslu til umvöndunar, leiðréttingar og menntunar í réttlæti.“ Allt þetta sannast í hréfi Páls til Filemons í JColossu einni minnstu bók Biblíunnar. á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.