Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 49
KIRKJUBITIÐ Sigtryggur síðan mörg ár ckkjumað- ur, og nærri sextugur er liann kvæntist síðari konu sinni, er ól honum tvo syni. Hann var einstakur menningar- maður, hugsjónaríkur og hrennandi fræðari. Bréfin hregða upp mynd af því hvernig liann „greri sem grenitré, gusti vetrar strokið.“ Þau eru spegill æskulifsins á síðasta þriðj- ungi 19. aldar. Lýsa einnig lær- dómshraut þátímans. Bregða ljósi á kjör presta í þann tíð. Bera menntaþrá, viljastyrk og góðvilja séra Sigtryggs glöggt vitni. Og fag- 511 ur er samhugur þeirra hræðranna: Kristins og Sigtryggs. Það andar ylvörmum og hreinum vorhlæ frá þessum hlöðurn, þótt ekki sé alltaf hjart yfir, og fátt stór- tíðinda. Dr. Finnur Sigmundsson ritar fróðlegan inngang og fjöldan allan af gagnorðum skýringum þar sem þess er þörf. Velur líka hréfum heiti eftir efni. Skortir livorki kunn- leikann né vandvirknina til að gera allt vel úr garði. Aftast er nafnaskrá og allmargar myndir. G. Á. iNNLENDAR FRÉTTIR Séra Rögnvaldur Finnbogason hefur fengið veitingu fyrir Seyðisfirði. t‘rír guSfrœSikandidatar útskrifuðust í okt. sl. Guðjón Guðjónsson, Þór- hallur Höskuldsson og Haukur Ágústsson. — Þórhallur liefur nú verið kjörinn prestur í Möðruvallaprestakalli. Og vígður 17. nóvember. Festurhópshólakirkja. Hún varð 90 ára í sumar og má teljast stæðileg eftir aldri. Timhurkirkja klædd bárujárni. Ekki stór en vinaleg liið' innra. Nýlega var liún raflýst. Söfnuðurinn tók við' kirkjunni 1959, en fram til þess var hún bænda- kirkja. Sóknamefnd skipa: Jóhannes Magnússon, Ægissíð'u, Óskar Leví, Ósum og Hjalti Guðmundsson, Vesturhópshólum. Safnaðarfulltrúi er Sigurður Halldórsson, Efri Þverá. I Kaþólskum sið var kirkjan helguð Guði og Jóhannesi skírara. Margt mætra manna hefur þjónað henni. Meðal annarra hóf Ólafur biskup Hjaltason þar klerkdóm sinn. Merkisgripir, sem prýða kirkjuna eru altaristafla síðan 1761 og forn predikunarstóll, með þeim elztu, sem eru 1 notkun hér á landi. Þann 25. ágúst sl. var hátíðannessa í kirkjunni af tilefni afmælisins. Við messugjörðina þjónuðu fyrir altari sóknarpresturinn sr. Róbert Jack á Tjörn og sr. Gísli Kolheins á Melstað. En sr. Pétur Ingjaldsson, settur Prófastur, predikaði. 1 lok guðsþjónustunnar ávarpaði sóknarpresturinn kirkjugesti. Séra Pétur Ingjaldsson flutti síðan erindi uin síð'asta prestinn, er sat
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.