Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 21
KIRKJUIUTIÐ 483 og sama verndin, sem allra bíður, en það er liinn útrétti kær- leiksarmur skaparans, sem hylur bresti og brot með náð sinni og lætur einskis ófreistað til að sýna það. Er við sjáum þann fórnfúsa kærleika skína í gegn jafnvel hjá dýrunum í náttúr- unnar ríki, ætti ekki að vera torvelt að draga ályktun þess efnis, að livílíkur muni hann þá ekki vera í fari Guðs. Kristni- boðinn Sundar Sing segir í predikun frá atviki, sem hvatti hann til þeirra þanka. „Það hafði kviknað eldur í skóginum, og tók ég eftir því, að það var einkum eitt tré, sem dró að sér atliygli mannfjöldans. Eldurinn læsti sig liægt um stofninn, og srnátt og smátt kvikn- aði í öllum greinunum. Þegar ég gætti betur að, kom ég auga á lireiður uppi í trénu, og í lireiðrinu voru fjórir litlir ungar. Indælt væri að geta bjargað fuglsungunum, en þess var eng- inn kostur. — Móðir þeirra kom, og fýsti oss að sjá, hvernig hún færi að hjarga ungunum. Hún settist yfir þá, og breiddi út vængina. Eldurinn kom og kveikti í vængjunum, en móðir- in sat kyrr.“ — (Drottinn kallar e. Sundar Sing bls. 19). Slíkui' kœrleikur smáfugls! HvaS þá um GuSs kœrleik? Lengra rekur liann ekki söguna, en segir: „Þetta er lítil vera, aðeins fugl, en þessi litli fugl ber slíkan kærleik til unganna sinna, að hann leggur líf sitt í sölumar fyrir þá. Ég sagði við hópinn, sem liorfði á. „Úr því að slíkur kærleikur býr í lijarta smáfugls, hve miklu meiri lilýtur þá að vera sá kærleikur, sem skaparinn ber til þeirra, er hann skapaði.“ (Bls. 19 og 20) Lífið breytist við þetta ljós. — Það skiptir miklu máli, hvemig sá liirðir er, sem við felum líf okkar. -— Hvort hann er góður eða illur. — Eins varðar það miklu hvort við trúum a góðan, miskunnsaman Guð eða reiðan og hefnigjaman. — Framtíðin veltur öll á þessu, og hver líðandi stund er tæki- færið, sem við fáum til að átta okkur. Á þeirri stund, sem það rennur upp fyrir okkur að Guð er hinn miskunnsami og Jesús liirðir okkar, liinn góði, -— þá höfum við lireppt liið æðsta hnoss til að lifa frjáls eins og hans börn við þann eina ótta að breyta út af boðum hans, ekki þó af ótta við liann, lieldur af elsku til hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.