Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 30

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 30
492 KIRKJliUITH) meira að. Og þyrftu líka að' komast miklu meira á dagskrá en nú er. Það voru menn sammála um. Ein af samþykktum þingsins hneig að því að undirbúa nýtt fyrirkomulag á aukaverkagreiðslum presta. Hefur það lengi verið aðkallandi. Fleira skal ekki talið. Ætlunin sú ein að Iiamra enn á og undirstrika þá staðreynd að stofnun Kirkjuþingsins er merkasti kirkjulegur atburSur á þessari öld. Og eins og þjóðina varðar það miklu að vegs og virðingar Alþingis sé gaett, verða allir kirkjunnar menn í nútíð og framtíð að lialda uppi áhrifa- mætti og heiðri Kirkjuþingsins. Mönnum má ekki gleymast aðdáunarvert frjálslyndi og rétt- sýni íslenzkra löggjafa, er þeir veittu kirkjunni óskoraðan rétt í innri málum hennar. Mikið vantar á að kirkjur nágranna- landa vorra njóti enn slíks réttar. Yerða þar og tíðari árekstr- ar milli ríkis og kirkju en hér. Og oftar tæpt á aðskilnaði. Engum má lieldur úr minni ganga að þessi ómetanlega rétt- arbót kom ekki sjálfkrafa. Ivostaði aldar baráttu. Fyrir miðja 19. öld hóf Pétur Pétursson, síðar biskup, máls á því að Synod- an, sem þá var raunar nafnið eitt, fengi stóraukin völd og yrði reglulegt kirkjuþing. Og 1848 komst á fót nefnd að tilhlutan stiptsyfirvaldanna, sem lagði til að stofnað yrði Kirkjuþing* og ef Alþingi og kirkjunnar menn greindi á um kirkjuleg mál- efni, skyldi kirkjustjórnarráðið skera úr. Það var hálf krafa. Nú er fullu marki náð. Framtíðin mun sanna mikilvægi þess. Gömul alþýðuvísa Gott er að' treysta, Guð á l»ifr pleður það niannsins hjarta. Yfirgefðu aldrei inig, cngla-ljósið lijarta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.