Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 5
KIRKJURITIÐ 467 «Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn.“ En þeim var og ljóst þetta, sem enn stendur í einu guðspjallanna og þar er haft eftir Jesú sjálfum: „Áður en Abraham varð til, er ég“ (Jóh. 8,58). Ef þetta væri aðeins kenning postulanna, mundu margir fara um liana kurteislegum orðum, en bæta svo við, að þeir hefðu auðvitað verið börn síns tíma í liugsunarhætti. En hið einkennilega er, að fortilvera Krists er ekki aðeins postulleg kenning lieldur var hún eitt af því, sem Kristur sjálfur var sér meðvitandi um, þá er liann var kominn á þroskaaldur. Brá því er ekki unt að komast. Kristur talar ekki sjálfur um fæðingu sína. Hann segir: „Ég er kominn“ eða „Ég var sendur.“ — „Gjör þú mig dýrðlegan, faðir,“ segir hann „hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér áður en heimurinn var til.“ Og svo eru þessi ummæli hans sem ég hefi þegar minnt á og ávallt vekja undrun vora, er vér athugum þetta: „Áður en Abraham varð til, er ég.“ Ef fá á nokkra meiningu út iir þessum orðum, vinir mínir, þá liljóta þau að fela í sér persónulega fortilveru. Þér getið ekki útlistað þau þann veg, að hér sé átt við það, að sonurinn hafi æfinlega verið til fyrir hugsun Guðs. Og minnist þess, að það var livorki Pétur né Páll, sem sagði þessi orð, né heldur Jóhannes, lærisveinninn, sem liann elskaði, lieldur var það Kristur sjálfur, og N. tm. segir, að liann hafi verið sannleik- urinn. I dag langar mig til að reyna að sýna yður, hvað fólgið er 1 þeirri kenningu. Mig langar til að leitast við að gera yður Ijóst, að æðsti fögnuður jólaliátíðarinnar er fólginn í því, að 'eita lienni viðtöku. Mig langar að sýna yður, hversu mjög hún snertir allt það, sem dýpst er og háleitast í fagnaðarboð- 8kapnum, allt það, sem hrifið liefir lijörtun og gerbreytt lífi °tölulegra þúsunda meðal mannkynsins. En áður en ég fer út í það, verð ég að drepa á eitt atriði. kar er um dálítið vandamál að ræða og það snertir sjálfan jólaboðskapinn. Yar Kristur sér þessarar fortilveru meðvit- andi? Mmidi hann eftir þeirri tilveru sinni, þá er hann var harn? Þegar hami lék sér sem barn á strætunum í Nazaret, var honum þá ljóst, að liann liafði lifað í dýrð áður? Ég liygg að vér finnum það allir, að slík meðvitund um fortilveru hlyti a® gera allan hinn töfrandi einfaldleik og unaðslegu fegurð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.