Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 5

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 5
KIRKJURITIÐ 467 «Barn er oss fætt, sonur er oss gefinn.“ En þeim var og ljóst þetta, sem enn stendur í einu guðspjallanna og þar er haft eftir Jesú sjálfum: „Áður en Abraham varð til, er ég“ (Jóh. 8,58). Ef þetta væri aðeins kenning postulanna, mundu margir fara um liana kurteislegum orðum, en bæta svo við, að þeir hefðu auðvitað verið börn síns tíma í liugsunarhætti. En hið einkennilega er, að fortilvera Krists er ekki aðeins postulleg kenning lieldur var hún eitt af því, sem Kristur sjálfur var sér meðvitandi um, þá er liann var kominn á þroskaaldur. Brá því er ekki unt að komast. Kristur talar ekki sjálfur um fæðingu sína. Hann segir: „Ég er kominn“ eða „Ég var sendur.“ — „Gjör þú mig dýrðlegan, faðir,“ segir hann „hjá þér með þeirri dýrð, sem ég hafði hjá þér áður en heimurinn var til.“ Og svo eru þessi ummæli hans sem ég hefi þegar minnt á og ávallt vekja undrun vora, er vér athugum þetta: „Áður en Abraham varð til, er ég.“ Ef fá á nokkra meiningu út iir þessum orðum, vinir mínir, þá liljóta þau að fela í sér persónulega fortilveru. Þér getið ekki útlistað þau þann veg, að hér sé átt við það, að sonurinn hafi æfinlega verið til fyrir hugsun Guðs. Og minnist þess, að það var livorki Pétur né Páll, sem sagði þessi orð, né heldur Jóhannes, lærisveinninn, sem liann elskaði, lieldur var það Kristur sjálfur, og N. tm. segir, að liann hafi verið sannleik- urinn. I dag langar mig til að reyna að sýna yður, hvað fólgið er 1 þeirri kenningu. Mig langar til að leitast við að gera yður Ijóst, að æðsti fögnuður jólaliátíðarinnar er fólginn í því, að 'eita lienni viðtöku. Mig langar að sýna yður, hversu mjög hún snertir allt það, sem dýpst er og háleitast í fagnaðarboð- 8kapnum, allt það, sem hrifið liefir lijörtun og gerbreytt lífi °tölulegra þúsunda meðal mannkynsins. En áður en ég fer út í það, verð ég að drepa á eitt atriði. kar er um dálítið vandamál að ræða og það snertir sjálfan jólaboðskapinn. Yar Kristur sér þessarar fortilveru meðvit- andi? Mmidi hann eftir þeirri tilveru sinni, þá er hann var harn? Þegar hami lék sér sem barn á strætunum í Nazaret, var honum þá ljóst, að liann liafði lifað í dýrð áður? Ég liygg að vér finnum það allir, að slík meðvitund um fortilveru hlyti a® gera allan hinn töfrandi einfaldleik og unaðslegu fegurð

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.