Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 34
BERNHARÐ GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN Nýlega er látinn einn þekktasti og merkasti guðí'ræðingLir þessarar aldar, Paul Tillich. Eins og flestir merkir guðfræðingar, hefur liann verið harð- lega gagnrýndur. Sú gagnrýni, seni ég hefi lieyrt hér á landi og reyndar víðar, finnst mér að liafi byggst, bæði á vanþekk- ingu á liugsun lians og einnig á þeim útbreidda misskilningi» að guðfræðingar sem liann, setji sig upp sem óskeikula og þyki sem þeir séu yfir Biblíuna liafnir. Að mínu viti, var Paul Tillich einlægur og auðmjúkur mað- ur, sem reyndi með Guðs hjálp og af kristnum liuga að túlka boðskap Biblíunnar samtíð sinni. Guðfræðileg rit Tillicli eru mjög erfið aflestrar, en prédik- anir hans aftur á móti tiltölulega auðskildar. Þær hafa ver- ið gefnar út í ódýrum útgáfum af Scribner’s, New York. Þessar bækur bera á ensku lieitin: Tlie Eternal Now (SL 30), The New Being (SL 20) og Tlie Shaking of tlie Foundations (SL 114). I svigunum eru einkennisstafir bókanna frá liendi útgáfunnar. I ræðum Tillichs gætir mjög mikils innsæis, en þar konni einnig fram hugmyndir, sem koma illa við mann, og verðuni við þá að taka efnið til íliugunar. I bókinni Tlie Eternal NoW finnast mér beztar ræðurnar: Tlie Riddle of lnequality (Mk- 4. 25) eða Gáta ójafnaðar, Heal tlie Sick, Cast out the Denions (Mt. 10,8) eða Læknið sjúka, varpið út illum öndum; aftur á móti set ég stór spurningarmerki við ræðu lians: Salvatiou (Mt. 6:13), eða Frelsun. Ræða Tillichs, You are Accepted (Róm. 5:20) í bókinni, The Shaking of tbe Foundations, er það bezta sem ég hefi nokkru sinni lesið um náð Guðs. /. /•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.