Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 39
Iv I ]t KJ UR I TI i) 501 hafið. Páll veit líka, að trúnema hans, Onesímusi verði miklu betur borgið heima lijá húsbónda sínum, sem á eftir að verða vinur Iians og samstarfsmaður í liinum nýja sið en á flækingi innan um argasta úrhrak Rómaborgar. Samt er þess ekki að dyljast, að allt þetta gjörir Páll í trú á sigur Kristsandans í sálum manna þeirra, sem Iiér um ræðir bæði herrans og þrælsins. Og með þrælnum sendir liann þetta litla en merkilega bréf sem nokkurs konar tryggingu þess, að allt fari að óskum, Sagt er að engum lýsi bréfið betur en Páli sjálfum óbein- línis, og þannig liefur það ekki sízt vakið aðdáun margra bæði gagnrýnenda og snillinga. Og um það segir dr. Magnús Jónsson, sem mest og bezt íslenzra manna befur ritað um Pál postula: „Lipurð bans og myndugleiki, bálfgerð gamansemi og þó ströng alvara, sambland af bón og skipun, nærri því liótun, en þó svo að ekki getur sært. Allt speglast í þessu litla bréfi.“ Og bann bætir við: „Gríski textinn er svo meistaralegur, svo orðfár, en auðugur að orðaleikjum, að allar þýðingar verða svipur lijá sjón. Ég má til að lesa bréfið einmitt í þýðingu dr. Magnúsar Jónssonar. Þá geta áheyrendur gert sér nokkra grein þess sjálf- ir hve merkilegt þetta litla rit Biblíunnar er. „Páll, bandingi ICrists Jesú og bróðir Tímóteus. ICæri Fíle- mon, (gæti eins verið: kæri vinur minn.) samverkamaður okkar, systir Appía og Arkippos samberji okkar og söfnuður- inn í liúsi þínu, náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og drottni Jesú Kristi. Avallt þakka ég Guði niínum er ég minnist þín í bæn- um mínum, því að ég bef frétt hvers konar mikla elsku og trúartraust þú berð til Drottins Jesú, og lætur liina beilögu njóta þess sama. Við það verður trúarsamfélag þitt öflugt, og ])ú þekkir æ betur það góða, sem í oss býr, og leiðir oss til Krists. Því að ég befi hlotið mikla gleði og liuggun af kærleika bínum, og þú hefur endurnært björtu liinna heilögu, bróðir niinn. Því er það, að þótt ég bafi fullt vald til þess, vegna sam- félags míns við Krist, að bjóða þér að gera það, sem við á,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.