Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 26
488 KIRKJURITIÐ Fenja og Menja; Þær eni að Fróða Friðleifs sonar, máttkar meyjar, að mani liafðar. Og áður létti kvæðinu, mólu þær lier að Fróða, svd að á þeirri nótt kom þar sá sækonungur, er Mýsingur liét, og drap Fróða, tók þar herfang mikið, þá lagðisk Fróðafriður. Mýs- ingur liafði með sér Grótta og svá Fenju og Menju og bað þær mala salt; og að miðri nótt spurðu þær, ef eigi leiíldisk Mýsingi salt. Hann bað þær mala lengur. Þær mólu litla hríð, áður niður sökk skipið, og var þar eftir svelgur í liafinu, er særinn fellur í kvernaraugað. Þá varð sær saltur. Kvikmynd nefnd „Saga mannkynsins“ var ekki alls fyrir löngu sýnd í sjónvarpinu. Hún dró upp dæmi um hina ævar- andi baráttu liins góða og illa í mannssálunum og áhrif hennar að á heimsmálin. Sá dómur féll í lokin að málin stæðu þannig, að ef til vill skæri framtíðin skjótlega úr því, hvort mennirnir tortímdu sér eða sæktu lengra fram á við fyrir sigurmátt þess góða, sem einmitt er kjarni allra trúarbragða. Og skýrast hef- ur hirst og áhrifaríkast í kenningu og lífi Jesú Krists. Frirmyndar félagsskapur er nýrisinn á legg liérlendis og nefnist Tcnglar. Ungt náms- fólk liefur aðalforystuna og leggur mest af mörkum. Tilgangur- inn er sá að koma öðrum til hjálpar. Sérstaklega geðsjúkl- ingum. Höfuðstarfsemin að stofna til kynna við taugaveiklað fólk og geðsjúkt innan og utan sjúkrahúsa og aðstoða það með orði og verki eftir föngum. Á fám mánuðum hafa Tenglar færst furðu mikið í aukana og þegar unnið gott og fagurt starf. Auk beinna áhrifa hafa þeir beinlínis opnað augu almennings fyrir því, liversu geð- sjúkdómar liafa færst óhugnanlega í vöxt á síðari árum hér sem um víða veröld. Og live brýn þörfin er á nýjum sjúkra- heimilum og fleiri geðlæknum. Æ fleiri styðja kröfurnar um úrbætur á þessu sviði. Og ekki vafasamt að margir meta starf Tengla og vilja veita þeim nokk- urt lið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.