Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 33
KIRKJURITIÐ 495 byggja friðarhöfn fyrir um 400 holdsveikar fjölskyldur. Þær fá þar sína skóla, sitt sjúkraskýli, sérstakar vinnustöðvar og aðstæður til liænsnabúa. Þannig gefst þeim færi á að lifa venjubundnu borgaralífi. — Ég sé af fjölmörgu, sem ég hef lesið um starf yðar að þið vinnið gríðarlega mikið fyrir börnin. — Já, þau eru ýmist óskilgetin eða munaðarlaus. Börn eru skilin eftir ein og yfirgefin livar sem er og liirt af systrunum, eða lögreglunni, eða liinum og þessum, sem finna þau á göt- unni eða annars staðar. Það kemur fyrir að við rekumst á þau í ruslaliaugi, eða vafin innan í dagblöð, eða lögð við dyrnar, eða undir strætisvagnssæti. — Viljið þér segja mér eitt, móðir Teresa? Þér sækið sjálfar styrk yðar og liugsjónir í sakramentið, kaþólska trú yðar og kristilegt líferni. Ef nú einbver býðst yður til lijálpar, finnst yður þá ekki að þér verðið að fá hann til að neyta sömu lijálparmeðala? — Allir, líka hindúar og múbameðstrúarmenn, eru meira eða minna trúaðir og það nægir þeim til að vinna kærleiks- verk. — Nægir það? — Það nægir til að byrja með. Og þegar þeir komast í kynni við þessi börn og þetta kramarfólk og fara að annast það, þá skiljið þér, að ást kviknar af ást og breiðist út eins og eldur í sinu. (G. A.) Eg lidd ekki að Irúfræðispursmálin skipti menn niiklu á himnum. Kristindómurinn er í rauninni undursainlega skynsamlegur. Daglegu verkin eiga ekki að vera óháð kristnilífi okkar, heldur lduti af því. Elskið hver annan! Þá væri vel, ef við stráðum eins mörgum hlómum á veg liinna lifandi og kistur liinna dánu. J. J. Jansen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.