Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 29
KIRKJURIHÐ 491 ur, sem fallið hafði í allniikla vanhirðu en nú er fyrirhugað að endurreisa. Ekki niá gleyma gróðurliúsunum miklu, sem veita mörgum vistmönnum starfsmöguleika og eru til ómetanlegra búbóta og lieilsugjafa. Og einnig til munaðar. Þar er m. a. vínberja- og kaffirækt á byrjunarstigi. Enn eru ónefndir föndursalir, samkomusalur og bókasafn. Þama er margt íhugunarvert og til fyrirmyndar þeim, sem starfa að málefnum aldraðra. Hefði ég vart trúað að slíku Grettistaki liefði verið lyft og svo margt væri á prjónunum, ef ég Iiefði ekki gengið Jiarna um garða. Sjón varð sannarlega sögu ríkari. Víst er elliheimilið Grund stórt í sniðum En meira þótti mér samt til Áss koma. Ekki vil ég gleyma að þakka ágætar viðtökur Gísla forstjóra og þann fróðleik og leiðbeiningar, sem hann miðlaði okkur. Kirkjuþingifi stóð síðari liluta októbermánaðar. Verða tíðindi þess að bíða næsta lieftir. Ekki fór mikið fyrir fréttum blaðanna né lieyrðist mikið í útvarpinu um gjörðir þess. Samt ræddi það ýms mál, sem oft ber á góma og miklu varða kirkjuna. Prestaskortinn, störf presta í gjörbreyttu þjóð- félagi, leiðbeiningarstarf í kristnum fræðum, guðsþjónustum- ar, að ógleymdu sambandi ríkis og kirkju. Skorað var á Alþingi að taka til afgreiðslu frumvarp um Prestakallaskipunina og Kristnisjóð. Einnig frumvarp um veit- mgu prestakalla. Afgreitt var biskupafrumvarpið. Því miður er eins og margir lærðir og leikir geri sér enn (‘kki Ijóst, að hlutverk Kirkjuþingsins er ekki fyrst og fremst að undirbúa einhverja löggjöf í hendur Alþingis. Höfuðverk- efni þess er að ræða og taka ákvarðanir um hin innri mál. En til J jess liefur það fullan og óskoraðan rétt. Og Jiau eru sannarlega engu þýðingarminni en hin ytri. Kalla raunar enn á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.