Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 29

Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 29
KIRKJURIHÐ 491 ur, sem fallið hafði í allniikla vanhirðu en nú er fyrirhugað að endurreisa. Ekki niá gleyma gróðurliúsunum miklu, sem veita mörgum vistmönnum starfsmöguleika og eru til ómetanlegra búbóta og lieilsugjafa. Og einnig til munaðar. Þar er m. a. vínberja- og kaffirækt á byrjunarstigi. Enn eru ónefndir föndursalir, samkomusalur og bókasafn. Þama er margt íhugunarvert og til fyrirmyndar þeim, sem starfa að málefnum aldraðra. Hefði ég vart trúað að slíku Grettistaki liefði verið lyft og svo margt væri á prjónunum, ef ég Iiefði ekki gengið Jiarna um garða. Sjón varð sannarlega sögu ríkari. Víst er elliheimilið Grund stórt í sniðum En meira þótti mér samt til Áss koma. Ekki vil ég gleyma að þakka ágætar viðtökur Gísla forstjóra og þann fróðleik og leiðbeiningar, sem hann miðlaði okkur. Kirkjuþingifi stóð síðari liluta októbermánaðar. Verða tíðindi þess að bíða næsta lieftir. Ekki fór mikið fyrir fréttum blaðanna né lieyrðist mikið í útvarpinu um gjörðir þess. Samt ræddi það ýms mál, sem oft ber á góma og miklu varða kirkjuna. Prestaskortinn, störf presta í gjörbreyttu þjóð- félagi, leiðbeiningarstarf í kristnum fræðum, guðsþjónustum- ar, að ógleymdu sambandi ríkis og kirkju. Skorað var á Alþingi að taka til afgreiðslu frumvarp um Prestakallaskipunina og Kristnisjóð. Einnig frumvarp um veit- mgu prestakalla. Afgreitt var biskupafrumvarpið. Því miður er eins og margir lærðir og leikir geri sér enn (‘kki Ijóst, að hlutverk Kirkjuþingsins er ekki fyrst og fremst að undirbúa einhverja löggjöf í hendur Alþingis. Höfuðverk- efni þess er að ræða og taka ákvarðanir um hin innri mál. En til J jess liefur það fullan og óskoraðan rétt. Og Jiau eru sannarlega engu þýðingarminni en hin ytri. Kalla raunar enn á

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.