Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 18
KlllKJURITII) 480 {Iii3fræð'iniii“ braut liér á Islandi. Höfðu báðir verið „rétttrú- aðir“ í fyrstu. Og livorugur gekk lengra en það í frjálslvndis- áttina, að flestum þættu þeir hófsamir nú á dögum. Þótt séra Haraldur væri ósveigjanlegur í fylgi sínu við allb sem liann vissi sannast, og gæti orðið livass og óhlífinn í orða- sennu, var bann samvinnuþýður og sáttfús. Og góðviljinn var lionum inngróinn. Ég tel okkur lánsama menn, sem áttum liann að fræðara og nutum þess að beyra bann predika. Hann talaði oft af hrifningu um sjáendurna. Sjálfur var liann einn í liópi þeirra. Og livorki kirkja né þjóð má án þeirra vera. IHCHARD BECK: Þótt kertið brenni Styttist kveikur og kertið brennur, og kulnar senn, en dýrSarfagur mér dagur rennur af djúpi cnn. Hann mér boSskap þann hljóma lœtur sem himneskt IjóS: að kæla hjartaS ei haustsins ncetur né hugans glóð. Þótt styttist kveikur og kertiS brenni, og kulni brátt, ég djarfri sjón lit á djúpiS renni í dagsins átt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.