Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 18

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 18
KlllKJURITII) 480 {Iii3fræð'iniii“ braut liér á Islandi. Höfðu báðir verið „rétttrú- aðir“ í fyrstu. Og livorugur gekk lengra en það í frjálslvndis- áttina, að flestum þættu þeir hófsamir nú á dögum. Þótt séra Haraldur væri ósveigjanlegur í fylgi sínu við allb sem liann vissi sannast, og gæti orðið livass og óhlífinn í orða- sennu, var bann samvinnuþýður og sáttfús. Og góðviljinn var lionum inngróinn. Ég tel okkur lánsama menn, sem áttum liann að fræðara og nutum þess að beyra bann predika. Hann talaði oft af hrifningu um sjáendurna. Sjálfur var liann einn í liópi þeirra. Og livorki kirkja né þjóð má án þeirra vera. IHCHARD BECK: Þótt kertið brenni Styttist kveikur og kertið brennur, og kulnar senn, en dýrSarfagur mér dagur rennur af djúpi cnn. Hann mér boSskap þann hljóma lœtur sem himneskt IjóS: að kæla hjartaS ei haustsins ncetur né hugans glóð. Þótt styttist kveikur og kertiS brenni, og kulni brátt, ég djarfri sjón lit á djúpiS renni í dagsins átt.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.