Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 44
506 KIRKJURITID hann hugsar um aurana sína til hins síðasta, og setur allt sitt traust þar á, að þegar liann nýtur þeirra ekki lengur, verður ekkert eftir, sem hann hlakkar til, og þá er illa komið fvrir honum. Sömuleiðis ef sorgir, ástvinamissir og ýmsir þunghærir hlutir svo sem veikindi liafa gert einhverjum lífið — að lion- um finnst — óbærilegt, þá er það trúin sem þarf að taka við. Trúin á allt hið háleita, góða og göfuga. Og er þá ekki bezt að vera eins og skálclið segir? „Af hor og örbyrgð nærri dauð- ur.“ Mér liggur við að halda það. Mér finnst dæmin sýna það. Var ekki svipað því ástatt með höfund Passíusálmanna, seni ortir voru á tímum mestu þrenginga, sem yfir þetta land hefur gengið? En þeir sálmar liafa verið —■ og munu vonandi verða — liuggnn manna á erfiðustu stundum lífsins. Og þa kem ég að því, sem ég ætlaði að segja. Nefnilega að þjámng- ar þessa lífs séu okkur nauðsynlegar til þess að lyfta huga okkar til æðri heima, og gefa okkur þannig tilefni til tilhlökk- unar, sem okkur er svo nauðsynleg. Og svo kemur svarið sjálft við spumingu sem ég har upp: Hvað er gott og livað er illt? Svarið ldjóðar þannig: Allt er gott í sínu innsta eðli. Bókstaflega allt. Já, minna má nú gagn gera. Skárra er það. Ertu geggjaður eða hvað? Að vísu er eg farinn að missa mikið sjón og lieyrn enda 77 ára að ahlri, en ég lield þó -— hamingjunni sé lof — að ég hafi ennþá óbrjál- aða skynsemi sem kallað er. Og enn spyr ég: Lítum við ekki öll, já, flest svo á, á þessu landi að við séum kristinnar trúar? Ef svo er þá hljótum við líka að trúa ]>ví sem kristna trúin segir, nefnilega að til se algáSur GuS, sem allt sér, allt veit, og öllu ra>8ur. Þetta er nú allt gott og blessað, muntu segja. En þar sem Guð liefu'' alla þessa eiginleika hlýtur líka allt að vera gott. Og hvað tekur svo við liinuni megin? Er nokkurt líf eftir þetta líf? Jú, vissulega, því ef svo er ekki, þá er heldur ekkert réttlæti til, því livaða réttlæti væri það, að láta suma líða þjáningar máske alla sína ævi, en aðra lifa í „vellystingu11' pragtuglega,“ og svo sé allt jafnt þegar upp er staðið? 0? ekki nóg með það. Það hefur máske verið skálkurinn, senl hefur verið heiðraður alla sína ævi, en saklaust barnið orðið að líða þjáningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.