Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 13
Gunnar Árnason: Haraldur Níelsson, prófessor (fmddur 1. 12. 1868 — Dáinn 11. 3. 1928) / tilefni aldarafmadis Séra Haralds Níelssonar veröur lengi jjetið í íslenzkri kirkju- sögu. En álirif lians verða livorki mæld né vegin frekar en þeysins, sem þýddi skaflinn í fyrra. Hann var borgfirzkur bóndasonur. Fæddur og uppalinn á Grímsstöðum. Alla tíð mikill unnandi náttúrunnar, enda sótti bann til liennar flestar sínar fegurstu líkingar. Faðir lians var austfirzkrar ættar, en móðirin, Sigríður, dóttir Sveins fróða Níelssonar og Guðnýjar skáldkonu, sem kenndi sig við Klambra, Jónsdóttur prests Jónssonar á Grenjaðarstað. Fræði- niennskan var því Haraldi að vonum í blóð borin og ekki að undra þótt liann væri skapbeitur tilfinningamaður langt um- fram flesta. Talið er að móðir bans liafi mótað bann mest á bernsku- og æskuárunum. En liún var vitur kona og göfug, óvenju sann- leikselsk og trúarsterk að kunnugra sögn. Þegar Haraldur var á 17. ári missti bann föður sinn. En Hallgrímur biskup Sveinsson fyllti það skarð að nokkru og studdi bann til náms. Þau biskup og Sigríður á Grímsstöðum voru samfeðra, en móðir Hallgríms af Bólstaðarblíðarætt, og þeir frændumir því ólíkir að sumu leyti, en áttu líka margt sameiginlegt í hina röndina eins og gengur. Séra Haraldur var hugsjónaríkari og aðsópsmeiri, biskup dæmigerður kirkjulegur fyrirmaður, báðir fríðir, nákvæmir Herdómsmenn og orðlagðir fyrir reglusemi. Báðir dáðir í stóln- tim en Haraldur þó langt um meir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.