Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 19
Séra Pélur Sigurgeirsson:
ri r\» 1 • V* •
Gooi hirðinnn
Kristur segir: Ég er góSi hirSirinn. Einstakt tœkifæri er fta8 jyrir okkur
aS þekkja hann, — enda fátt kunnugra úr daglegu lífi þjóSarinnar
en f jármennska, og hvaS þaS er aS vera góSur smali.
ísfirzki smalinn meS hjörðina sína
Frá bemskudögunum á ísafirði man ég eftir manni, sem hafði
það verk að vera smali fyrir lijörð kaupstaðarbúa. Á morgn-
una fór liann inn á heiðar með lijörðina sína. — Það voru
geitur, sem nokkrir ísfirðingar áttu. Sá ég liann dag eftir dag
fara um Idíðina ofanvert við kaupstaðinn. — Á brekkubrún í
Tungudal átti liann lítinn kofa, sem var skýli hans yfir dag-
inn á meðan hann gætti hjarðarinnar. — Á kvöldin sást hann
aftur koma ofan af Múlanum með hópinn sinn í einni röð,
þar sem liann gekk seinastur. — Það var alltaf sami jafni gang-
Urinn og götutroðningurinn í hlíðinni eftir ferðimar bar þess
greinileg merki.
Það var gaman að tala við Sigurð eða Sigga smala, eins og
liann \ jr kallaður. — Hann var öruggur í verkinu og hafði
yndi af því.
flann stóS í dyrunum og hœtti lífi sínu
Munurinn á starfinu liér og í Gyðingalandi er sá, að þar er
það áliættusamt mjög. — Smalinn verður að verja féð gegn
arás úlfa og þjófa og leggja líf sitt í liættu af þeim sökum ef
nann vill vera góður liirðir. — Það er því meira í orðinu
ngóður“ en að gæta þeirra og tína ekki kind, eða nostra við
þaer og gefa á garðann, — heldur liætta lífi sínu þeirra vegna.
1 Þýzkalandi kom ég í merka stofnun, sem Betel bei Biele-
3l