Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 19
Séra Pélur Sigurgeirsson: ri r\» 1 • V* • Gooi hirðinnn Kristur segir: Ég er góSi hirSirinn. Einstakt tœkifæri er fta8 jyrir okkur aS þekkja hann, — enda fátt kunnugra úr daglegu lífi þjóSarinnar en f jármennska, og hvaS þaS er aS vera góSur smali. ísfirzki smalinn meS hjörðina sína Frá bemskudögunum á ísafirði man ég eftir manni, sem hafði það verk að vera smali fyrir lijörð kaupstaðarbúa. Á morgn- una fór liann inn á heiðar með lijörðina sína. — Það voru geitur, sem nokkrir ísfirðingar áttu. Sá ég liann dag eftir dag fara um Idíðina ofanvert við kaupstaðinn. — Á brekkubrún í Tungudal átti liann lítinn kofa, sem var skýli hans yfir dag- inn á meðan hann gætti hjarðarinnar. — Á kvöldin sást hann aftur koma ofan af Múlanum með hópinn sinn í einni röð, þar sem liann gekk seinastur. — Það var alltaf sami jafni gang- Urinn og götutroðningurinn í hlíðinni eftir ferðimar bar þess greinileg merki. Það var gaman að tala við Sigurð eða Sigga smala, eins og liann \ jr kallaður. — Hann var öruggur í verkinu og hafði yndi af því. flann stóS í dyrunum og hœtti lífi sínu Munurinn á starfinu liér og í Gyðingalandi er sá, að þar er það áliættusamt mjög. — Smalinn verður að verja féð gegn arás úlfa og þjófa og leggja líf sitt í liættu af þeim sökum ef nann vill vera góður liirðir. — Það er því meira í orðinu ngóður“ en að gæta þeirra og tína ekki kind, eða nostra við þaer og gefa á garðann, — heldur liætta lífi sínu þeirra vegna. 1 Þýzkalandi kom ég í merka stofnun, sem Betel bei Biele- 3l
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.