Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1968, Blaðsíða 3
Haraldur Níelsson: Fortilvera Krists bæn Eilífi faiVir! Vér þökkum þér liverja slund Iífsins, sem hjálpar oss til að skilja hetur vort innsta eðli og sannfærast um hinn göfuga uppruna anda 'ors. Vér þökkum þér hverja þá hátíð', er getur lyft hug vorum upp yfir þreytu, strit og áhyggjur vors daglega lífs og látið sál vora renna inn í Eamfögnuð annarra sálna. Vér þökkum þér fyrir alla þá blessun, sem lið'nar jólahátíð'ir hafa fært oss frá því vér vorum höm. Fögnuður bernsk- 'uniar hefir komið inn í líf margra með þessari ldessuðu hálíð og ininn- ingunni um hann, sem fæddist fátækt barn í jötu. Kenn oss að meta, hvað mannkyninu var með lionuin gefið, og lát oss aldrei gleyma því, live ■'ávist lians meðal jarðneskra manna hefir göfgað manneðlið og lyft því 1 augum vorum. Helga þú þessa hátiðarstund í því húsi, sem þér er vígt. Meðtak þú lof- gerð' vora og þakklæti, sein vér viljum flytja þér samhuga og í auðmýkt lijarta vors. Lát hugsunina um liann, sem jólin hafa fengið ljóma sinn frá, tengja oss ðll saman í einn hræðrahóp. Bænheyr það í Jesú nafni. — Amen. Jóladag 1924. Sálmar: 77—664—71—73—666. Lexía: Hebr. 1,1—1,5. Texti: Jes. 9,6 og Jóli. 8,58: „Barn er oss fœtt, sonur er oss gefinn.“ „ÁSur en Abraham varð til, er ég.“ N jólunum leita liugsanir vorar fagnandi austur til Betlehem. í*aer lenda á þeirri leið saman við hugsanir manna um kristn- Uia alla. Vér sjáum jötuna og ungbamið í henni, og fjárliirð- ana úti í haganum, þar sem þeir eru að lilusta á englasönginn. Aftnælisdagar eru fagnaðardagar, og jólin em merkasti af- hiælisdagur ársins. Ekki var raunar blásið í básúnur í neinni konungsliöll á þeim fæðingardegi; þó var það miklu merki- 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.