Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 3

Kirkjuritið - 01.12.1968, Side 3
Haraldur Níelsson: Fortilvera Krists bæn Eilífi faiVir! Vér þökkum þér liverja slund Iífsins, sem hjálpar oss til að skilja hetur vort innsta eðli og sannfærast um hinn göfuga uppruna anda 'ors. Vér þökkum þér hverja þá hátíð', er getur lyft hug vorum upp yfir þreytu, strit og áhyggjur vors daglega lífs og látið sál vora renna inn í Eamfögnuð annarra sálna. Vér þökkum þér fyrir alla þá blessun, sem lið'nar jólahátíð'ir hafa fært oss frá því vér vorum höm. Fögnuður bernsk- 'uniar hefir komið inn í líf margra með þessari ldessuðu hálíð og ininn- ingunni um hann, sem fæddist fátækt barn í jötu. Kenn oss að meta, hvað mannkyninu var með lionuin gefið, og lát oss aldrei gleyma því, live ■'ávist lians meðal jarðneskra manna hefir göfgað manneðlið og lyft því 1 augum vorum. Helga þú þessa hátiðarstund í því húsi, sem þér er vígt. Meðtak þú lof- gerð' vora og þakklæti, sein vér viljum flytja þér samhuga og í auðmýkt lijarta vors. Lát hugsunina um liann, sem jólin hafa fengið ljóma sinn frá, tengja oss ðll saman í einn hræðrahóp. Bænheyr það í Jesú nafni. — Amen. Jóladag 1924. Sálmar: 77—664—71—73—666. Lexía: Hebr. 1,1—1,5. Texti: Jes. 9,6 og Jóli. 8,58: „Barn er oss fœtt, sonur er oss gefinn.“ „ÁSur en Abraham varð til, er ég.“ N jólunum leita liugsanir vorar fagnandi austur til Betlehem. í*aer lenda á þeirri leið saman við hugsanir manna um kristn- Uia alla. Vér sjáum jötuna og ungbamið í henni, og fjárliirð- ana úti í haganum, þar sem þeir eru að lilusta á englasönginn. Aftnælisdagar eru fagnaðardagar, og jólin em merkasti af- hiælisdagur ársins. Ekki var raunar blásið í básúnur í neinni konungsliöll á þeim fæðingardegi; þó var það miklu merki- 30

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.