Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 34

Kirkjuritið - 01.12.1968, Page 34
BERNHARÐ GUÐMUNDSSON INGÞÓR INDRIÐASON AÐ INNAN OG UTAN Nýlega er látinn einn þekktasti og merkasti guðí'ræðingLir þessarar aldar, Paul Tillich. Eins og flestir merkir guðfræðingar, hefur liann verið harð- lega gagnrýndur. Sú gagnrýni, seni ég hefi lieyrt hér á landi og reyndar víðar, finnst mér að liafi byggst, bæði á vanþekk- ingu á liugsun lians og einnig á þeim útbreidda misskilningi» að guðfræðingar sem liann, setji sig upp sem óskeikula og þyki sem þeir séu yfir Biblíuna liafnir. Að mínu viti, var Paul Tillich einlægur og auðmjúkur mað- ur, sem reyndi með Guðs hjálp og af kristnum liuga að túlka boðskap Biblíunnar samtíð sinni. Guðfræðileg rit Tillicli eru mjög erfið aflestrar, en prédik- anir hans aftur á móti tiltölulega auðskildar. Þær hafa ver- ið gefnar út í ódýrum útgáfum af Scribner’s, New York. Þessar bækur bera á ensku lieitin: Tlie Eternal Now (SL 30), The New Being (SL 20) og Tlie Shaking of tlie Foundations (SL 114). I svigunum eru einkennisstafir bókanna frá liendi útgáfunnar. I ræðum Tillichs gætir mjög mikils innsæis, en þar konni einnig fram hugmyndir, sem koma illa við mann, og verðuni við þá að taka efnið til íliugunar. I bókinni Tlie Eternal NoW finnast mér beztar ræðurnar: Tlie Riddle of lnequality (Mk- 4. 25) eða Gáta ójafnaðar, Heal tlie Sick, Cast out the Denions (Mt. 10,8) eða Læknið sjúka, varpið út illum öndum; aftur á móti set ég stór spurningarmerki við ræðu lians: Salvatiou (Mt. 6:13), eða Frelsun. Ræða Tillichs, You are Accepted (Róm. 5:20) í bókinni, The Shaking of tbe Foundations, er það bezta sem ég hefi nokkru sinni lesið um náð Guðs. /. /•

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.