Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 17

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 17
(jiinnar Árnason: Pistlar ttœnin ^lest aldrað’ fólk í landinu kann, eða kannast við, versið í 1 assíusálmunum: Andvana lík til einskis neytt er að sjón heyrn og máli sneytt; svo er án bænar sálin snauð, sjónlaus köld dauf og rétt steindauð. Mikill hluti miðaldra fólks þckkir það ekki. Börn og ungl- lugar ættu bágt með að skilja ])að, ])ótt með það væri farið í «*ym þeirra Áður þótti sjálfsagt að hörnum væru kenndar bænir áður cn I au voru talin hafa þroska lil að læra að lesa eða draga til ;U'fs- Nú hirða margir foreldrar næsla lítið um bænalestur atna sinna og eru sumir því andvígir að þau séu leidd til ; eirrar iðju fyrr en þau hafi vit á því sjálf að velja og hafna 1 h'úarefnum eins og það er orðað. Helzt virðist gengið út frá því að fullorðið fólk noti bænina Llu neyðarhjöllu í mesta lagi. Þetta er umliugsunarvert. Hænin liefur verið iðkuð frá örófi enda samofin trúnni 6111113 laufríkust greinin á þeim stofni. Því er forvitnilegt að ^•afast fyrir um hvemig á þessari visnun standi. Hefur aukin þekking og almennari lærdómur fullsannað ^kingu bænarinnar og leitt algjört fánýti hennar í ljós? Öhætt er að fullyrða að það lilyti ekki samhljóða samþykki *rðra né leikra. Hitt er sönnu nær að hroki hálfþekkingarinnar og ofmetn- !Ur heimshyggjunnar hafi gert marga afhuga bæninni og sam- ls svipt þá reynslunni af gildi liennar.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.