Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 22
KIRKJURITIÐ
404
unnt að gefa öðrum sé barn. Það er gefið af lífinu sjálfu eða
Guði á þann hátt, að aldrei verður urn breytt.
Enginn faðir getur getið annars manns bam og engin móðir
fætt af sér bam annarrar konu. Það er því algjörlega rangt,
sem ættleiðingarlög leyfa og jafnvel ætlast til, að liið rétta
faðerni og móðemi týnist, og sé ef til vill livergi skráð. Enda
væri þá ekkert eðlilegra en að systkini giftust, þar eð þau vissu
ekkert um að þau væm systkini. Ennfremur væri aldrei bægt
að treysta ættartölum framar, þar sem falsa má ætterni löguni
samkvæmt. Svo eðlilegt og fallegt sem það er að ala upp ann-
arra böm undir vissum kringumstæðum, ganga þeim í foreldra-
stað og veita þeim lögum samkvæmt réttindi til arfs og gera
þau aðstöðujöfn eigin börnum, svo er hin f jarstæðan mikil, að
ætla sér að grípa fram í fyrir lífinu sjálfu og ræna rétti þess
svo, sem ættleiðingarreglur virðast nú ætlast til, að bægt sé að
gera. Barn verður alltaf barn foreldra sinna, bvað sem öll lög
veita því af réttindum þjóðfélagslega til fósturforeldra.“
Ég er sammála séra Árelíusi um þetta. Virðist líka eðlilegt
að leyfa fósturforeldrum, að láta barnið kenna sig við þau, þóW
það og aðrir viti samtímis um hina réttu foreldra. Það ætti
ekki að draga úr ást og umhyggju fósturforeldranna, eða þvl
að þau arfleyddu barnið.
Mér liefur alltaf fundizt lögin, sem heimila mæðrum
feðra ekki börn sín, vera óverjandi. Sem betur fer er tiltölu'
lega sjaldan til þeirra gripið. Samt of oft.
1 fyrsta lagi em þau óþolandi fyrir barnið. Hvert barn a
skýlausan rétt til að vita um foreldra sína. Rangfeðmn verðiit
ekki með öllu útilokuð, en þó ill sé, sakar bún barnið ólíkt
minna. Það veit oftast ekki um hana, þótt það kunni stundn111
að gruna sannleikann.
En vitund þess, að vera svikinn uni að geta kennt sig v1^
nokkurn föður hlýtur að valda margs konar sálarkvölum ®vl'
langt og draga illan dilk á eftir sér. M. a. ef til vill systkiöí*'
giftingar, aðkast í skólum og víðar, minnimáttarkennd
blygðunarsemi.
Móðurrétturinn er einn réttmætasti og ríkasti rétturinn se®
til er. En liann byggist fyrst og fremst á því, að hagur barnsins
og liamingja sé bezt tryggð með því að helga liann. Tilætlun111
á