Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 30
412
KIKKJUIUTIÐ
virl til samanburðar við annan feril ólíkan, þó að sá sé ágælur
að allra dómi.
Báðir liafa jieir sr. Lárus og sr. Yngvi Þórir farið lialloka
í prestskosningum. Ekki varpar það neinni rýrð á þá. En
jiað er sérleg rökvísi að ætla sér að nota sr. Láras Halldórsson
lil þess að sanna, að prestskosningar séu hið æskilegasta fyrir-
komulag í sambandi við veitingu prestakalla. Ég læt lijá líða
að rifja upp, live oft sr. Lárus hefur sótt um prestakall og
ekki náð kosningu. Ég endurtek, að það er á engan liátt
honum til vansæmdar. En dæmi hans eitt út af fyrir sig mætti
nægja flestum til þess að draga réttmæti kosninganna í efa
og álykta, að útkoman af þeim sé næsta óeðlileg og ranglát
í mörgum tilvikum. Ef við sr. Gunnar Árnason erum sammála
um liæfileika og mannkosti sr. Lárusar, að hann sé ágætlega
fallinn til prestsskapar í öllu tilliti — jjað er ákveðið ntín
skoðun, sem ég hef livorki fyrr né síðar farið dult með •—
hvernig stendur þá á ]>ví, að liann er ekki prestur, að liann
liefur livað eftir annað beðið lægra hlut í kosningum og
hefur |)ó haft fyllstu tækifæri til þess að kynna sig? Það er
til einskis að leita eftir órekjanlegum orsökum þessarar stað-
reyndar. En hún er nokkur upplýsing um það, hvernig kerfið
verkar. Og það er ógætileg fljótfæmi að draga dæmi sr. Lárus-
ar fram í jiví skyni að styðja við úreltum kosningalögum, ])V1
dæmið bendir í gagnstæða átt. Það er hin órækasta sönnun
þess, að sii aðferð, sem Iiér er í gildi um skipun prestakalla,
er röng, ranglát, kirkjunni til lmekkis, stéttinni til tjóns-
Enda er þetta mjög svo samdóma álit þorrans af félögum J
Prestafélagi Islands og í sívaxandi mæli brennandi mál.
Kirkjan hefur nú fengið fáeinar prestsstöður, sem eru ekki
bundnar við prestaköll, heldur sérsvið, og skipanir í þær erit
ekki háðar kosningum. Þær stöður era fáar og miðaðar við
sérhæfingu. Auk jiess eru tvær þeirra, starf æskulýðsfulltrua
og starfið í Kaupmannahöfn, bundnar því ákvæði í lögum, að J
þær skuli skipað til þriggja ára í senn. Þessi embætti geta
með 'engu móti leiðrétt það, sem miður fer af völdum gildand1
laga um veitingu prestakalla og bætt úr því ranglæti, sel11
af þeim stafar. Því fargi verður að létta af stétt og kirkju-
Og prestar munu ekki láta hlekkingar og moldviðri villa nnJ
fyrir sér í viðhorfi til þess máls.