Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 12

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 12
442 KIRKJUKITIÐ Er fáanleg örugg vitneskja urn trúarlíf þar eystra nú? Já, að' vissu marki. Ég las í sumar í ensku blaði viðtal við erkibiskupinn, sem er æðsti maður grísk-kaþólskra manna a Englandi og víð'ar. Hann fer árlega lieim til Rússlantls til að gefa patríarkinum í Moskvu skýrslu um ástand og horfur kristninnar á Vesturlöndum og ennfremur til að flvtja fyrir- lestra unguni verð'andi prestum þar eystra. Hann segir, að i kristnum söfnuðum í Rússlandi séu nú um 30 milljónir yfir- lýstra kristinna manna, sem sæki kirkju, og að einkum sé það atbyglisvert, að ungt fólk alið upp við áróður fyrir guðleysi sæki í vaxandi mæli til kirkjunnar, ýmist til að' fræðast uxn trú og trúarlíf eð'a til að gerast starfandi meðlimir kirkjunnar. Eru til áreiSanlegar skýrslur um slíka þátttöku? Fyrir 3—4 árum voru gerðar ítarlegar kannanir í tveiin stærstu borgunum, Moskvu og Leningrad og umliverfi þeirra. Ekki var leitað til gamla fólksins því að meðalaldur þeirra, seiu spurðir voru, var 27 ár. Þá virtist koma í Ijós, að 47 af hverju bundraði þessa unga fólks lætur skíra böm sín, þ. á. m. lang" flestir liáskólastúdentar í Moskvu og nálega 65 af liverju hundr- aði faglærðra verkamanna. Samt þarf að leita vandlega í Leningrad, þeirri fögru borgi að' ytri vitnisburðum um kirkjulíf. Grísk-kaþólska kirkjan gal ekki veitt viðnám guðlausum öflum byltingarinnar 1917. Hún átti sína lærdómsmenn og sína heilögu menn. En svo háð var liún afturbaldsöflum keisaradæmisins, að bún hlaut að falla með því. Fyrir ferðamanninum vaka margar myndir i Leningrad. Þegar bann borfir t. d. á höfuð'kirkjuna skreytta að utan með 100 kílóum af lireinu gulli og öðmm 100 að utan og lrugsar um samband þessara kirkna við auðugan aðal í glæstum liöllum en skort og bungur milljóna eða tugmilljóna öreiga bins vegar, verður skiljanlegt, að flóðalda byltingar- innar blaut að falla þungt á rússnesku kirkjuna. Enda er bún nú ekki annað en svipur bjá fyrri sjón að’ ytri vegsemd, — livað sem vera kann um bið innra líf liennar. HvaS er t. d. um lijónavígslur? Borgaralegar giftingar einar bafa lagagildi, en slíkt er víðar en í Sovétríkjunum. Yið fóram í „giftingabölliua“ í Leningrað

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.