Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 13

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 13
KIliKJUIilTlt) 443 °g vorum viðstödd jíuðlausar jíiftingar. Þær voru miklu Iiátíð- legri en ég Iiafði búizt við. Umgjörðin er fögur og vegleg liöll frá keisaratímanum, eins og annað sem glæsilegt er þar í borg. Ivaer konur framkvæmdu athöfnina, lögðu spumingar fyrir brúðbjónin og létu vottana skrifa undir. Þegar brúðhjónin konia, venjulega þrenn í einu eða þ. u. b. er spilaður brúðarmars Wagners í Lobengrin, og eftir „vígsluna“ sjálfa er aftur leikið fíigurt bljómsveitarverk. Nálægt giftingarsalnum sjálfum er niikill salur með keisaralega búnu brúðkaupsborði, víni og léttri liressingu fyrir brúðhjón, sem ætla úr borginni að af- staðinni giftingunni, og gestum þeirra. Þá er þar einnig verzlun með margs konar brúðargjöfum. Ráðstjórnin gerir nteira fyrir sitt fólk en keisarastjórnin gerði. Það var fróðlegt að sjá þessar giftingar. Á mig sem ferðamann orkuðu þær bátíðlegar en hjónavígslur, sem ég lief séð og lieyrt á þeim bákaþólska Spáni. Vegna liinna björtu nótta kalla Leningradbúar júní „hvíta •nánuðinn“ og er liann eftirlætis giftingamánuður. Þá eru venjulega gift 50 brúðbjón á dag í liöllinni og biðröð brúð- bjóna og gesta út á götu. En allt fer prúðmannlega fram og svo bátíðlega orkar þessi guðlausa gifting á viðstadda, að ýmsar konur, mæður brúðhjónanna að því er virtist, þerruðu tár sín af hvörmum. Hvað þetta fólk kann að liafa hugsað með sjálfu ser, einkum meðan þagnarldé varð með fögrum liljóðfæraleik, Veit ég ekki. En það eitt er ekki nóg, að presturinn nefni Guð hl að kalla fram hin réttu liughrif mannssálarinnar og skapa hátíð í mannshjartanu. Viltu scgja jlcira? Hvorki bef ég tíma né Kirkjuritið rúm fyrir það, sem ég gæti Sagt frá þessari vikudvöl í Leningrad. En að lokum þetta: Áð fráskilinni þeirri mynd, sem ég fékk af kirkjunum, geymi eg mynd af einni fegurstu borg og lærdómsríkum dögum.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.