Kirkjuritið - 01.12.1970, Side 14

Kirkjuritið - 01.12.1970, Side 14
Gunnar Árnason: Pistlar Gleðileg jól! — ASgát skal höfS í nœrveru sálar ■—• „Eitt bros — getur dimmu í dagsljós breytt, sem dropi breytir veig beillar skálar. Þel getur snúist við’ atorð eitt, Aðgát skal liöfð í nærveru sálar. Svo opt leyndist strengur í brjósti sem brast við biturt andsvar, gefið án saka. Hve iðrar margt líf eitt augnakast, sem aldrei verður tekið til baka.“ (E. B.) Sjaldan eða aldrei befur því verið lýst betur hvað manns- hugurinn er næmur og sálarbarpan vandslegin. Og ef til viH befur aldrei verið nauðsynlegra að ryfja þetta upp og festn sér það í minni en á vorum tímurn. Öld fjölmiðlanna og bins miskunnarlausa áróðurs. Oft er að vísu á það drepið í ræðu og rili. En oftast jöfnuin böndum úr því dregið. Kjörorð augnabliksins er frelsi. Hví mega ekki allir sjá og heyra, það sem þeir liafa löngnn til? Jafnt Keflavíkursjónvarpið og það íslenzka? Hvers vegna skyldu menn ekki borfa á livaða mynd, sem er, ef liún er a annað borð sýnd í kvikmyndahúsi eða í sjónvarpi? Einnig er krafist næstum ótakmarkaðs frelsis til athafna. Hví skyhln menn ekki ganga eins til fara, eða í svo til engu, ef þein1 þóknast, er spurt. Og stofna til alls konar óeirða, virðist þcss þörf? Til þess iiggja margvíslegar orsakir. Ógerlegt að nefna 1lijer liér né brekja.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.