Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 21
KIRKJURITIÐ
451
Eð á þessu tímaskeiði. Meðritstjóra mínum fyrstu árin, sem
er»n er ógleymdur, stjórnarmönnum Prestafélagsins fyrr og
síð'ar, ritstjórnarmönniim, starfsmönnum prentsmiðja og bók-
Itandsstofa og þeim, sem liafa annazt afgreiðslu.
Öllum, sem eittlivað liafa skrifað í ritið. Og síðast en ekki
s»2t þeim, sem liafa lesið það.
Ég óska þess af alhug að ritið verið sem öflugast í framtíð-
llllu, kj-istni og kirkju til vaxtar og viðgangs í landinu.
I*etta er síðasti pistillinn.
Þegar ég var prestur í dölum nyrðra, fannst mér ósjaldan
astasða til og aðkallandi að kristindóms og kirkjumál væru
°ftar, víðtækar og almennar rædd á opinberum vettvangi.
Élaug jafnvel í hug að senda blöðunum pistla um þau efni.
Aldrei varð samt úr að ég fitjaði upp á því. En ósjaldan
1 ætast liugboðin fyrr eða síðar. Mér bauðst til ] íessa tækifæri
°g opinn vegur, þegar mig sízt varði.
Nú eru þeir orðnir alimargir pistlarnii'.
Efalítið líka foknir úr minnum manna, líkt og lausablöð,
Se,)l vindurinn ber út á baf gleymskunnar.
Þó þykir mér vænt um að bafa látið þá flakka vegna þess,
Jð ég bef skrifað ])á alla um eitthvað, sem ég liafði ábuga á,
°S sagt það eitt, er ég liélt salt og rétt.
Fögrufjöll
Salt er þa8, viS eldumst öll,
árin hraSfleyg líSa,
en yzt viS sjónhring Fögrufjöll
f jarra landa bíSa.
Richard Beck.