Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 451 Eð á þessu tímaskeiði. Meðritstjóra mínum fyrstu árin, sem er»n er ógleymdur, stjórnarmönnum Prestafélagsins fyrr og síð'ar, ritstjórnarmönniim, starfsmönnum prentsmiðja og bók- Itandsstofa og þeim, sem liafa annazt afgreiðslu. Öllum, sem eittlivað liafa skrifað í ritið. Og síðast en ekki s»2t þeim, sem liafa lesið það. Ég óska þess af alhug að ritið verið sem öflugast í framtíð- llllu, kj-istni og kirkju til vaxtar og viðgangs í landinu. I*etta er síðasti pistillinn. Þegar ég var prestur í dölum nyrðra, fannst mér ósjaldan astasða til og aðkallandi að kristindóms og kirkjumál væru °ftar, víðtækar og almennar rædd á opinberum vettvangi. Élaug jafnvel í hug að senda blöðunum pistla um þau efni. Aldrei varð samt úr að ég fitjaði upp á því. En ósjaldan 1 ætast liugboðin fyrr eða síðar. Mér bauðst til ] íessa tækifæri °g opinn vegur, þegar mig sízt varði. Nú eru þeir orðnir alimargir pistlarnii'. Efalítið líka foknir úr minnum manna, líkt og lausablöð, Se,)l vindurinn ber út á baf gleymskunnar. Þó þykir mér vænt um að bafa látið þá flakka vegna þess, Jð ég bef skrifað ])á alla um eitthvað, sem ég liafði ábuga á, °S sagt það eitt, er ég liélt salt og rétt. Fögrufjöll Salt er þa8, viS eldumst öll, árin hraSfleyg líSa, en yzt viS sjónhring Fögrufjöll f jarra landa bíSa. Richard Beck.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.